mán 02.okt 2017 15:45
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Óvíst međ Emil Lyng - „Vona ađ allir vilji komast í sterkari deild"
watermark Emil Lyng.
Emil Lyng.
Mynd: Fótbolti.net - J.L.
„Viđ erum ađ rćđa viđ Emil," sagđi Sćvar Pétursson, framkvćmdastjóri KA, viđ Fótbolta.net í dag um stöđuna á danska sóknarleikmanninum Emil Lyng.

Lyng kom til KA fyrir tímabiliđ og honum tókst ađ skora níu mörk í 20 leikum í Pepsi-deild karla í sumar.

Óvíst er hvort hann verđi áfram hjá KA.

Fyrr í sumar birtist viđtal viđ hann hjá bold.dk ţar sem hann sagđist vilja komast í sterkari deild en Pepsi-deildina. Ţađ vakti mikla athygli, en Sćvar var spurđur út í sitt álit á ţessum ummćlum.

„Ég vona ađ allir leikmenn vilji komast í stćrri deild en Pepsi-deildina, međ fullri virđingu fyrir henni," sagđi Sćvar.

„Ţađ er áhugi frá honum ađ vera áfram og viđ erum ađ rćđa viđ hann ţessa daganna. Ţađ er ekkert í hendi ţar enn."

Sjá einnig:
Emil Lyng: Ég vil komast í sterkari deild
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía