Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
banner
   fim 07. mars 2024 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Ísland í dag - Breiðablik eða Keflavík í undanúrslit?
Mynd: Jónína Guðbjörg Guðbjartsdóttir
Breiðablik og Keflavík eigast við í A-deild Lengjubikars karla klukkan 19:00 á Kópavogsvelli í kvöld.

Keflavík er með átta stig á meðan Breiðablik er með sjö þegar fjórir leikir eru búnir af riðli 1.

Sigurvegarinn fer á toppinn í riðlinum og kemst áfram í undanúrslit. Jafntefli myndi þýða það að Grindavík tekur sæti í undanúrslitum.

Í riðli 1 í B-deild mætast Haukar og Selfoss á Ásvöllum á meðan ÍH spilar við Reyni Sandgerði.

Leikir dagsins:

Lengjubikar karla - A-deild, riðill 1
19:00 Breiðablik-Keflavík (Kópavogsvöllur)

Lengjubikar karla - B-deild, riðill 1
19:00 Haukar-Selfoss (Ásvellir)
20:30 ÍH-Reynir S. (Skessan)
Lengjubikar karla - A-deild, riðill 1
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Breiðablik 5 3 1 1 15 - 4 +11 10
2.    Grindavík 5 3 1 1 9 - 10 -1 10
3.    FH 5 3 0 2 8 - 8 0 9
4.    Keflavík 5 2 2 1 12 - 11 +1 8
5.    Grótta 5 1 0 4 5 - 11 -6 3
6.    Vestri 5 0 2 3 3 - 8 -5 2
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner
banner