Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   fim 07. mars 2024 17:30
Elvar Geir Magnússon
Úlfarnir vilja gera nýjan samning við O'Neil
Gary O'Neil.
Gary O'Neil.
Mynd: Getty Images
Úlfarnir hyggjast ræða við Gary O'Neil um nýjan samning eftir tímabilið. O'Neil var ráðinn aðeins fimm dögum fyrir fyrsta leik yfirstandandi tímabils eftir að Julen Lopetegui hætti þar sem hann var ósáttur við aðgerðarleysi á félagaskiptamarkaðnum.

O'Neil, sem er fyrrum stjóri Bournemouth, hefur komið Wolves í efri hluta deildarinnar og í 8-liða úrslit FA-bikarsins.

O'Neil gerði þriggja ára samning við Wolves en félagið vill nú gera við hann nýjan og endurbættan samning.

„Hann hefur gert það vel að það er eðlilegt að eiga við hann samræður þess efnis. Við munum einnig ræða um áætlanir félagsins og þar þurfa menn að vera hreinskilnir varðandi útlitið. Gary hugsar um hvert smáatriði og vinnuaðferðir hans eru til fyrirmyndar," segir Matt Hobbs íþróttastjóri Wolves.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 34 24 5 5 82 26 +56 77
2 Man City 33 23 7 3 80 32 +48 76
3 Liverpool 34 22 8 4 75 34 +41 74
4 Aston Villa 34 20 6 8 71 50 +21 66
5 Tottenham 32 18 6 8 65 49 +16 60
6 Man Utd 33 16 5 12 51 50 +1 53
7 Newcastle 33 15 5 13 69 54 +15 50
8 West Ham 34 13 9 12 54 63 -9 48
9 Chelsea 32 13 8 11 61 57 +4 47
10 Bournemouth 34 12 9 13 49 60 -11 45
11 Brighton 33 11 11 11 52 54 -2 44
12 Wolves 34 12 7 15 46 54 -8 43
13 Fulham 34 12 6 16 50 54 -4 42
14 Crystal Palace 34 10 9 15 44 56 -12 39
15 Brentford 34 9 8 17 52 59 -7 35
16 Everton 34 11 8 15 36 48 -12 33
17 Nott. Forest 34 7 9 18 42 60 -18 26
18 Luton 34 6 7 21 47 75 -28 25
19 Burnley 34 5 8 21 37 69 -32 23
20 Sheffield Utd 34 3 7 24 33 92 -59 16
Athugasemdir
banner