Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   fös 08. mars 2024 05:55
Ívan Guðjón Baldursson
Ísland um helgina - KR mætir Stjörnunni í kvöld
Mynd: Jónína Guðbjörg Guðbjartsdóttir
Mynd: Jónína Guðbjörg Guðbjartsdóttir
Það er nóg um að vera í Lengjubikarnum um helgina þar sem íslenska undirbúningstímabilið er í fullu fjöri.

Ýmis félög eru á leið til æfingaferða og eru því að spila sína síðustu leiki á Íslandi í bili.

Í dag er spennandi slagur þegar KR og Stjarnan takast á í Vesturbæ, áður en Víkingur R. spilar við Þrótt R. í kvennaboltanum.

Á morgun koma ýmis öflug lið við sögu, þar sem KA heimsækir Leikni R. í karlaflokki og Breiðablik mætir Keflavík í kvennaflokki.

Að lokum eru sunnudagsleikirnir þar sem Þór og Fjölnir eigast við í stærsta leik dagsins.

Föstudagur:
Lengjubikar karla - A-deild, riðill 3
17:00 KR-Stjarnan (KR-völlur)

Lengjubikar karla - B-deild, riðill 1
19:00 Augnablik-Víðir (Fífan)

Lengjubikar karla - B-deild, riðill 3
19:00 KFG-KFK (Samsungvöllurinn)

Lengjubikar karla - C-deild, riðill 1
19:30 Álftanes-Úlfarnir (OnePlus völlurinn)
20:00 KÁ-Hörður Í. (BIRTU völlurinn)

Lengjubikar kvenna - A-deild, riðill 2
19:00 Víkingur R.-Þróttur R. (Víkingsvöllur)

Lengjubikar kvenna - B-deild
19:30 Grótta-FHL (Vivaldivöllurinn)

Laugardagur:
Lengjubikar karla - A-deild, riðill 2
14:00 ÍR-ÍBV (ÍR-völlur)
14:00 Þróttur R.-Fram (AVIS völlurinn)

Lengjubikar karla - A-deild, riðill 4
15:00 Leiknir R.-KA (Domusnovavöllurinn)
15:00 Afturelding-Dalvík/Reynir (Malbikstöðin að Varmá)

Lengjubikar karla - C-deild, riðill 2
17:00 Hafnir-Ýmir (Nettóhöllin-gervigras)
17:00 Mídas-Hamar (Víkingsvöllur)

Lengjubikar karla - C-deild, riðill 3
13:00 Árborg-RB (JÁVERK-völlurinn)
16:00 Smári-KFR (Fagrilundur - gervigras)
18:00 SR-Léttir (Þróttheimar)

Lengjubikar karla - C-deild, riðill 4
14:00 Kría-KM (Vivaldivöllurinn)

Lengjubikar kvenna - A-deild, riðill 1
11:00 Keflavík-Breiðablik (Nettóhöllin)
16:00 Selfoss-Tindastóll (JÁVERK-völlurinn)

Lengjubikar kvenna - A-deild, riðill 2
14:00 FH-Þór/KA (Skessan)
14:00 Stjarnan-ÍBV (Samsungvöllurinn)

Lengjubikar kvenna - B-deild
11:00 ÍA-Fram (Akraneshöllin)

Lengjubikar kvenna - C-deild, riðill 1
14:00 Álftanes-Haukar (OnePlus völlurinn)

Sunnudagur:
Lengjubikar karla - A-deild, riðill 3
16:30 Þór-Fjölnir (Boginn)

Lengjubikar karla - B-deild, riðill 3
12:00 Ægir-Sindri (JÁVERK-völlurinn)

Lengjubikar karla - C-deild, riðill 1
12:00 KH-Hörður Í. (Valsvöllur)

Lengjubikar karla - C-deild, riðill 2
18:00 Álafoss-Uppsveitir (Malbikstöðin að Varmá)

Lengjubikar karla - C-deild, riðill 4
18:30 Samherjar-Skallagrímur (Boginn)

Lengjubikar kvenna - B-deild
13:00 Grindavík-FHL (Domusnovavöllurinn)

Lengjubikar kvenna - C-deild, riðill 2
16:00 ÍH-KR (Skessan)
Athugasemdir
banner
banner