Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
Brynjar Björn útskýrir útlendingafjöldann
Ómar Ingi: Legghlífunum hans var stolið
Vill breytingar eftir tæklingu Grétars - „Getur eyðilagt ferla hjá mönnum"
Sætasti strákurinn á ballinu - „Hann er 39 ára í líkama sextugs manns"
Bræður eigast við í bikarnum - Síðasta tækifærið að mæta Birki
Haraldur Freyr: Leikurinn spilast eins og við vildum
Höskuldur: Fannst þeir ofan á í grunnatriðum leiksins
Sami Kamel: Þurftum bara að beisla þessa jákvæðu orku
Dóri Árna: Ótrúlega andlaust og ekki líkt liðinu sem ég þekki
Hallgrímur Jónasson: Við stöndum saman sem lið
Árni Freyr: Mér fannst þetta vera víti
Breki Baldurs: Ég er mjög hrifinn af þessu kerfi
Arnar Gunnlaugs: Ótrúlegasta mark sem ég hef séð á þessum velli
Sveinn Þór: Ég held að við höfum aðeins sjokkerað þá pínulítið
Baldvin Borgars: Virkilega sáttur með frammistöðuna hjá mínum mönnum
Rúnar Kristins: Þeir lögðu mikla vinnu í þetta og veittu okkur mjög erfiðan leik
Jökull: Pirrandi leikur
Hetja HK kíkir ekkert niður í bæ: Ekkert mikið að gera þar miðað við í London
Hrannar Bogi eftir hetjulega frammistöðu Augnabliks: Við nálgumst leiki alltaf alveg eins
Fékk afmælisgjöf fyrir leikinn: Ég fékk Þróttaratrefil og nokkrar Stellur
   mán 09. maí 2022 21:47
Sverrir Örn Einarsson
Jonathan Glenn: Mikilvægt að sækja fyrsta sigurinn
 Jonathan Glenn
Jonathan Glenn
Mynd: Knattspyrnudeild ÍBV
„Ég er nokkuð ánægður. Mér fannst við stjórna leiknum frá upphafi til enda og augjólega mjög sáttur við þrjú stig og hreint lak á útivelli.“ Sagði Jonathan Glenn þjálfari ÍBV eftir 2-0 sigur ÍBV á KR á Meistaravöllum í 3.umferð Bestu deildar kvenna í kvöld.

Lestu um leikinn: KR 0 -  2 ÍBV

Eyjakonur sem töpuðu í síðustu umferð gegn liði Selfoss náðu í kvöld í sinn fyrsta sigur í deildinni í sumar. Mikilvægt upp á framhaldið?

„Það er mikilvægt að sækja fyrsta sigurinn og koma tímabilinu almennilega í gang en við tökum þetta leik fyrir leik.“

Orðrómur hefur gengið að Sigríður Lára Garðarsdóttir sé mögulega á leið aftur til ÍBV eftir að hafa leikið með FH og Val undanfarin ár.

„Hún er leikmaður FH í augnablikinu en ég er ekki reiðubúinn að tjá mig um það að svo stöddu. Allir vita að það var áfall að Sidney meiddist í upphafi móts. Hún hefði verið mjög mikilvægur hluti liðsins en að öðru leyti get ég ekkert tjáð mig.“

En er Glenn að leita að frekari styrkingu?

„Við erum ánægð með hópinn í augnablikinu. Auðvitað þurftum við að gera einhverjar breytingar eftir meiðsli Sydney en við erum ánægð með hópinn.“

Sagði Glenn en viðtalið má sjá hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner