banner
fim 10.jan 2019 16:30
Arnar Helgi Magnússon
Rauschenberg í Stjörnuna á nýjan leik (Stađfest)
watermark Martin Rauschenberg
Martin Rauschenberg
Mynd: Ingólfur Hannes Leósson
Martin Rauschenberg er genginn til liđs viđ Stjörnuna á nýjan leik en hann lék međ Garđabćjarliđinu árin 2013 og 2014.

Rauschenberg er Dani fćddur áriđ 1992 en hann lék međ IF Brommapojkarna í sćnsku 1. deildinni á liđnu tímabili.

Daninn stimplađi sig fljótt inn sem algjör lykilmađur í liđi Stjörnunnar ţegar hann gekk til liđs viđ félagiđ áriđ 2013. Hann lék 26 leiki fyrir liđiđ áriđ 2013.

Hann varđ síđan Íslandsmeistari međ Stjörnunni áriđ 2014 en hann spilađi 23 leiki ţađ tímabil.

„Martin er mikill liđsstyrkur fyrir Stjörnuna enda býr hann yfir mikilli reynslu ţrátt fyrir ungan aldur. Martin, vertu velkominn!" segir á Facebook síđu Stjörnunnar.

Stjarnan kynnir Rauschenberg međ frábćru myndbandi en ţađ má sjá hér ađ neđan.

Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches