banner
fös 10.nóv 2017 11:30
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Pogba ćfir međ varaliđi Man Utd
Mynd: NordicPhotos
Paul Pogba ćfir ţessa stundina međ varaliđi Manchester United, en ţetta herma heimildir ESPN.

Pogba hefur misst af síđustu 12 leikjum United vegna meiđsla. Hann tognađi aftan í lćri gegn Basel í Meistaradeildinni 12. september.

Vonir eru um ţađ ađ Pogba geti byrjađ ađ spila aftur međ ađalliđi Man Utd fljótlega eftir landsleikjahléiđ, en franski miđjumađurinn hefur ćft međ varaliđi félagsins í vikunni.

Jose Mourinho, stjóri United, hefur sent flesta ađalliđsleikmennina, sem eru ekki á leiđ í landsleiki, í frí. Á međal ţeirra leikmanna sem voru sendir í frí eru Chris Smalling, Ander Herrera, Juan Mata og miđjumađurinn efnilegi Scott McTominay.

En Pogba var eftir á ćfingasvćđi United ţar sem hann vonast til ţess ađ ná leiknum gegn Newcastle ţann 18. nóvember. Međ honum á varaliđsćfingu voru Marcos Rojo og Michael Carrick.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
ţriđjudagur 25. september
2. flokkur karla - bikarúrslit
19:15 Fjölnir/Vćngir-FH
Valsvöllur
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía