banner
fim 11.okt 2018 15:26
Arnar Helgi Magnússon
Byrjunarliđ U21 gegn Norđur-Írlandi: Arnór og Willum byrja
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Íslenska U21 árs landsliđiđ mćtir Norđur-Írum á Floridanavellinum í Árbćnum klukkan 16:45.

Smelltu hér til ađ fara í beina textalýsingu.

Leikurinn er liđur í undankeppni Evrópumótsins en íslenska liđiđ á ekki lengur möguleika á ţví ađ komast inn á ţađ mót.

Liđ gestanna er hinsvegar í smá séns en íslensku strákarnir vilja sennilega koma í veg fyrir ađ ţeir fari međ nokkurn skapađan hlut úr leiknum í dag.

Jón Dagur Ţorseinsson og Albert Guđmundsson eru báđir staddir međ A-landsliđinu í Frakklandi og eru ţví hvorugur međ í dag.

Willum Ţór Willumsson sem var valinn í liđ ársins í Pepsideildinni er í byrjunarliđi sem og Arnór Sigurđsson leikmađur CSKA. Samúel Kári er fyrirliđi í fjarveru Alberts.

Byrjunarliđ Íslands:
Aron Snćr Friđriksson (M)
Alfons Sampsted
Felix Örn Friđriksson
Torfi Tímóteus Gunnarsson
Axel Óskar Andrésson
Kristófer Ingi Kristinsson
Arnór Sigurđsson
Óttar Magnús Karlsson
Júlíus Magnússon
Willum Ţór Willumsson
Samúel Kári Friđjónsson (F)
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía