banner
lau 11.nóv 2017 17:30
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Meunier: Chelsea reyndi ađ fá mig á gluggadeginum
Meunier í viđtali.
Meunier í viđtali.
Mynd: NordicPhotos
Belgíski bakvörđurinn Thomas Meunier hefur greint frá ţví ađ Chelsea hafi reynt ađ kaupa sig í sumar.

Meunier er samningsbundinn Paris Saint-Germain, en Parísarliđiđ hafđi engan áhuga á ađ selja hann. Ef hann hefđi veriđ seldur hefđi Dani Alves veriđ eini hćgri bakvörđurinn í leikmannahópnum.

Meunier segir ađ Chelsea hafi reynt ađ kaupa sig á gluggadeginum, en ţann sama dag yfirgaf Serge Aurier PSG og fór til Tottenham.

„Á síđasta degi félagaskiptagluggans gerđi Chelsea PSG tilbođ í mig, en ég veit ađ svariđ var nei," sagđi Meunier viđ Sky Sports.

„Félagiđ vildi ekki selja mig ţar sem viđ erum međ tvo hćgri bakverđi, mig og Dani Alves og ţađ hefđi veriđ erfitt ađ selja annan hvorn okkar. Ţeir sögđu ađ ég ćtti ađ vera áfram í París."

Chelsea reyndi líka ađ kaupa Rafinha frá Bayern München, en ađ lokum gekk félagiđ frá kaupum á Davide Zappacosta frá Torino.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
ţriđjudagur 25. september
2. flokkur karla - bikarúrslit
19:15 Fjölnir/Vćngir-FH
Valsvöllur
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía