banner
lau 12.jan 2019 17:06
Ívan Guđjón Baldursson
Grikkland: Ögmundur hélt hreinu í sannfćrandi sigri
watermark
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
AEL Larissa 3 - 0 Smyrnis
1-0 Fatjon Andoni ('6)
2-0 Marko Numic ('63)
3-0 Marko Numic ('77)

Ögmundur Kristinsson hélt hreinu í sannfćrandi sigri AEL Larissa í gríska boltanum.

Larissa var betra liđiđ allan leikinn og ţurfti Ögmundur ađeins ađ verja tvö skot frá gestunum.

Fatjon Andoni kom heimamönnum yfir snemma leiks og innsiglađi Marko Numic sigurinn međ tvennu eftir leikhlé.

Larissa er međ 18 stig eftir 15 umferđir, 7 stigum frá falli. Smyrnis situr á botninum međ 5 stig.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches