Varane, Diaz, Matip, Yamal, Davies og Rashford koma við sögu
   mið 13. mars 2024 23:02
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Lengjubikarinn: KH og Árborg skoruðu sex
KH með góðan sigur
KH með góðan sigur
Mynd: Jónína Guðbjörg Guðbjartsdóttir

Það er mikil spenna í C-deild Lengjubikarsins en tveir leikir fóru fram í kvöld.


KH vann stórsigur á Álftanes en KH er á toppi riðils eitt þegar liðið á aðeins einn leik eftir. KÁ er í öðru sætinu þremur stigum á eftir og á eftir að spila tvo leiki en liðin mæstast í lokaumferðinni.

Árborg valtaði yfir Smára í riðli þrjú en svipað er upp á teningnum í þeim riðli.

Árborg er á toppnum, þremur stigum á undan KFR sem á leik til góða gegn RB en KFR mætir botnliði Létti í lokaumferðinni og Árborg mætir SR.

C-deild, riðill 1

KH 6 - 0 Álftanes
1-0 Bjarmi Kristinsson ('7 )
2-0 Haukur Ásberg Hilmarsson ('52 )
3-0 Magnús Ólíver Axelsson ('61 )
4-0 Jón Örn Ingólfsson ('86 )
5-0 Friðrik Óskar Reynisson ('87 )
6-0 Bjarmi Kristinsson ('89 )
Rautt spjald: Stefán Smári Halldórsson , Álftanes ('42)

C-deild, riðill 3

Smári 0 - 6 Árborg
0-1 Sigurður Óli Guðjónsson ('9 )
0-2 Aron Freyr Margeirsson ('19 )
0-3 Sigurður Óli Guðjónsson ('37 )
0-4 Kristinn Ásgeir Þorbergsson ('44 )
0-5 Ævar Már Viktorsson ('65 )
0-6 Tómas Orri Kjartansson ('88 )


Lengjubikar karla - C-deild, riðill 1
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    KÁ 4 4 0 0 22 - 6 +16 12
2.    KH 4 3 0 1 19 - 7 +12 9
3.    Álftanes 4 1 1 2 9 - 13 -4 4
4.    Úlfarnir 4 1 1 2 6 - 10 -4 4
5.    Hörður Í. 4 0 0 4 2 - 22 -20 0
Lengjubikar karla - C-deild, riðill 3
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Árborg 5 4 1 0 26 - 5 +21 13
2.    KFR 5 3 2 0 16 - 10 +6 11
3.    RB 5 3 0 2 17 - 12 +5 9
4.    SR 5 1 1 3 23 - 24 -1 4
5.    Smári 5 1 1 3 9 - 23 -14 4
6.    Léttir 5 0 1 4 7 - 24 -17 1
Athugasemdir
banner
banner
banner