Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   fim 14. mars 2024 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Ísland í dag - Þór og Breiðablik mætast í undanúrslitum
Mynd: Jónína Guðbjörg Guðbjartsdóttir

Úrslitakeppnin í A deild Lengjubikarsins hefst á Akureyri í dag.


Þór fór með sigur af hólmi í sínum riðli en liðið vann fjóra leiki og gerði eitt jafntefli. Liðið mætir Breiðabliki í undanúrslitunum í dag en Blikar nældu í tíu stig í sínum riðli.

Boginn á Akureyri hefur fengið mikla gagnrýni en Þór mætti unglingaliðum KR og Stjörnunnar í keppninni en liðin hafa verið talin óttast meiðslahættu í Boganum.

Breiðablik og Valur eru komin áfram í Lengjubikar kvenna en liðin eigast við á Kópavogsvelli í kvöld en sigurvegarinn endar í efsta sæti riðilsins.

Lengjubikar karla - A-deild úrslit
16:30 Þór-Breiðablik (Boginn)

Lengjubikar karla - B-deild, riðill 1
19:00 Selfoss-Reynir S. (JÁVERK-völlurinn)

Lengjubikar karla - B-deild, riðill 2
19:00 Vængir Júpiters-Þróttur V. (Fjölnisvöllur - Gervigras)

Lengjubikar karla - C-deild, riðill 1
20:00 Úlfarnir-KÁ (Framvöllur)

Lengjubikar kvenna - A-deild, riðill 1
19:00 Breiðablik-Valur (Kópavogsvöllur)


Lengjubikar karla - B-deild, riðill 1
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Haukar 5 4 1 0 16 - 9 +7 13
2.    Augnablik 5 2 3 0 18 - 9 +9 9
3.    Selfoss 5 2 2 1 12 - 10 +2 8
4.    Víðir 5 1 3 1 11 - 12 -1 6
5.    Reynir S. 5 1 0 4 10 - 16 -6 3
6.    ÍH 5 0 1 4 7 - 18 -11 1
Lengjubikar karla - B-deild, riðill 2
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Þróttur V. 5 4 1 0 18 - 6 +12 13
2.    Víkingur Ó. 5 2 2 1 10 - 8 +2 8
3.    Vængir Júpiters 5 2 0 3 12 - 12 0 6
4.    Árbær 5 2 0 3 11 - 14 -3 6
5.    KV 5 2 0 3 5 - 11 -6 6
6.    Elliði 5 1 1 3 9 - 14 -5 4
Lengjubikar karla - C-deild, riðill 1
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    KÁ 4 4 0 0 22 - 6 +16 12
2.    KH 4 3 0 1 19 - 7 +12 9
3.    Álftanes 4 1 1 2 9 - 13 -4 4
4.    Úlfarnir 4 1 1 2 6 - 10 -4 4
5.    Hörður Í. 4 0 0 4 2 - 22 -20 0
Lengjubikar kvenna - A-deild, riðill 1
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Valur 5 5 0 0 19 - 3 +16 15
2.    Breiðablik 5 4 0 1 14 - 5 +9 12
3.    Tindastóll 5 2 1 2 9 - 8 +1 7
4.    Fylkir 5 2 1 2 13 - 16 -3 7
5.    Keflavík 5 1 0 4 5 - 13 -8 3
6.    Selfoss 5 0 0 5 3 - 18 -15 0
Athugasemdir
banner
banner
banner