banner
miđ 18.okt 2017 19:30
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Koeman: Er međ fullan stuđning - Kannski er krísa
Mynd: NordicPhotos
Hann var áhugaverđur, blađamannafundurinn, hjá Ronald Koeman, knattspyrnustjóra Everton í dag.

Blađamannafundurinn var haldinn ţar sem Everton er ađ fara ađ spila gegn Lyon í Evrópudeildinni á morgun.

Tímabiliđ hefur ekki fariđ vel af stađ hjá Everton og ţađ er komin pressa á Koeman. Á fundinum var Koeman spurđur út í Craig Shakespeare sem var rekinn frá Leicester í gćr og hvort ţađ vćri fariđ ađ styttast í krísu hjá Everton.

„Kannski er krísa hjá Everton," sagđi Koeman.

„Auđvitađ erum viđ vonsviknir međ ađ vinna ekki leikina fyrir stuđningsmennina. Ef viđ getum stjórnađ leikjum eins og viđ gerđum gegn Brighton (um síđustu helgi) ţá er ég viss um ađ viđ munum komast á beinu brautina á endanum."

Eigandi og stjórnarformađur Everton kíktu á ćfingasvćđi félagsins á dögunum og rćddu viđ Koeman.

„Viđ töluđum um fótbolta. Ţeir standa međ liđinu og mér," sagđi Koeman sem er enn međ fullan stuđning.

„Já, ég er međ fullan stuđning frá stjórninni."

Everton leikur gegn Lyon á morgun og hefst leikurinn 19:05. Hann er í beinni útsendingu á Stöđ 2 Sport.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía