Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   mið 18. nóvember 2020 19:13
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Þjóðadeildin: Armenía vann N-Makedóníu í úrslitaleik
Hovhannes í leik með Anorthosis.
Hovhannes í leik með Anorthosis.
Mynd: Getty Images
Armenía vann Norður-Makdóníu í úrslitaleik um sæti í B-deild Þjóðadeildarinnar í dag.

Norður-Makedóníu dugði jafntefli í leiknum og hélt boltanum talsvert betur. Það var ekki nóg því Hovhannes Hambardzumyan skoraði eina mark leiksins á 55. mínútu. Það mark skýtur Armenum í B-deildina.

Þá gerðu Georgía og Eistland 0-0 jafntefli. Eistland endar í neðsta sæti riðils 2 í C-deildinni.

Armenia 1 - 0 North Macedonia
1-0 Hovhannes Hambardzumyan ('55 )

Georgia 0 - 0 Estonia
Athugasemdir
banner
banner
banner