Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   þri 21. júní 2022 09:17
Elvar Geir Magnússon
Í BEINNI - 11:00 Dregið í U21 umspilið, hvaða mótherja fær Ísland?
Icelandair
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Klukkan 11:00 hefst athöfn í Nyon í Sviss þar sem dregið verður í umspilið fyrir lokakeppni EM U21 landsliða. Átta lið sem enduðu í öðru sæti í sínum riðli, þar á meðal Íslands, eru í pottinum.

Öll liðin eru sett í sama pott og þau sem dragast saman mætast heima og að heiman milli 19. og 27. september og keppa um þau fjögur lausu sæti sem eru á lokakeppninni.

Þessi lið eru í umspilspottinum: ÍSLAND, Króatía, Tékkland, Danmörk, Ísrael, Írland, Slóvakía og Úkraína.

Lokakeppnin verður svo haldin í Rúmeníu og Georgíu 21. júní - 8. júlí 2023. Heimaliðin fá sjálfkrafa þátttökurétt en auk þeirra eru þessi lönd búin að tryggja sér sæti í lokakeppninni:

Belgía, England, Frakkland, Þýskaland, Ítalía, Portúgal, Holland, Noregur, Spánn og svo Sviss en síðastnefnda þjóðin komst áfram með besta árangur í öðru sæti.
11:13
Segjum þessari textalýsingu lokið. Takk fyrir samfylgdina. Góðar stundir.

Eyða Breyta
11:10
Aðeins um mótherja okkar:

TÉKKLAND
Qualifying Group G runners-up: P10 W7 D1 L2 F23 A6
Qualifying top scorers: Adam Karabec, Daniel Fila (4)
U21 EURO best: Winners (2002)
Last U21 EURO: 2021 (group stage)

Previous play-offs:
2013 L2-4agg vs Russia (0-2h, 2-2a),
2011 W5-0agg vs Greece (3-0h, 2-0a),
2007 W3-2agg vs Bosnia and Herzegovina (2-1h, 1-1a)
2006 L0-3agg vs Germany (0-2h, 0-1a)
2004 L3-3agg, 3-4pens vs Switzerland (2-1a, 1-2h),
2002 W1-1agg away goals vs Croatia (1-1a, 0-0h)
2000 W3-1agg vs Greece (3-0h, 0-1a)

Eyða Breyta
11:09
Ísland mun leika við Tékkland um sæti á EM U21 landsliða.

Eyða Breyta
11:09
ÍRLAND - ÍSRAEL

Eyða Breyta
11:08
ÍSLAND - TÉKKLAND

Eyða Breyta
11:07
SLÓVAKÍA - ÚKRAÍNA

Eyða Breyta
11:07
KRÓATÍA - DANMÖRK

Fyrsta viðureignin upp úr pottinum.

Eyða Breyta
11:07
Króatía, Slóvakía, Írland og Ísland munu byrja á heimavelli.

Eyða Breyta
11:06
Byrjað er að draga liðin sem byrja heima.

Eyða Breyta
11:05
Liðið sem kemur upp á undan það mun byrja á heimaleik. Þetta gæti ekki verið einfaldara. Þá er byrjað að hræra í pottinum.

Eyða Breyta
11:05
Drátturinn er alveg opinn og einfaldur. Átta lið eru í pottinum og allir geta dregist gegn öllum.

Eyða Breyta
11:04
Dregið verður í riðla fyrir lokakeppnina í október í Búkarest. Vonandi verður Ísland með í þeim drætti. Til þess þurfa strákarnir að vinna þá mótherja sem upp úr pottinum koma núna á eftir.

Eyða Breyta
11:03
Svo er komið að góðri ræðu, kveðju skilað frá Ceferin forseta UEFA.

Eyða Breyta
11:02
Verið er að rifja upp síðasta úrslitaleik EM U21 sem fram fór í Slóveníu. Þýskaland vann Portúgal 1-0 í úrslitaleiknum.

Eyða Breyta
11:01
Jæja við erum komin í beint samband við Nyon í Sviss, höfuðstöðvar UEFA. Þar er fólk búið að úða í sig snyttum og er klárt í dráttinn. Byrjað verður að fara yfir fyrirkomulagið og allt það...

Eyða Breyta
10:58
Drátturinn er sýndur beint á Youtube og hægt er að horfa á útsendinguna með því að smella hérna.

Eyða Breyta
10:54
Meðan við bíðum eftir drættinum er um að gera að minna á leiki dagsins hér á Íslandi. Umspil fyrir forkeppni Meistaradeildarinnar á Víkingsvelli og áhugaverðir leikir í Bestu deildinni.



Eyða Breyta
10:52


Eyða Breyta
10:45
Við á skrifstofu .Net höfum valið okkar óskamótherja. Við viljum Írland.

Eyða Breyta
10:42
Rifjum upp leikgreglurnar...

Öll liðin eru sett í sama pott og þau sem dragast saman mætast heima og að heiman milli 19. og 27. september og keppa um þau fjögur lausu sæti sem eru á lokakeppninni.

Þessi lið eru í umspilspottinum: ÍSLAND, Króatía, Tékkland, Danmörk, Ísrael, Írland, Slóvakía og Úkraína.

Lokakeppnin verður svo haldin í Rúmeníu og Georgíu 21. júní - 8. júlí 2023. Heimaliðin fá sjálfkrafa þátttökurétt en auk þeirra eru þessi lönd búin að tryggja sér sæti í lokakeppninni:

Belgía, England, Frakkland, Þýskaland, Ítalía, Portúgal, Holland, Noregur, Spánn og svo Sviss en síðastnefnda þjóðin komst áfram með besta árangur í öðru sæti.

Eyða Breyta
10:38
Heil og sæl að nýju, styttist í stemninguna í Nyon. Spurning hvort Marchetti sjái um dráttinn eða hvort hann sé í sumarfríi.

Eyða Breyta
09:32
Tökum okkur smá hlé í þessari lýsingu og mætum svo aftur þegar um hálftími er í að athöfnin hefjist.

Eyða Breyta
09:25


Það var stórskemmtilegt að horfa á íslenska liðið spila í riðli sínum í undankeppninni. Kristian Nökkvi Hlynsson var markahæstur í íslenska liðinu með sex mörk. Er aðeins 18 ára gamall þessi gríðarlega efnilegi leikmaður Ajax í Hollandi.

Eyða Breyta
09:22
Hér má sjá ýmsar upplýsingar um þau átta lið sem eru í pottinum, tekin saman af upplýsingadeild UEFA og því er samantektin á ensku.

KRÓATÍA
Qualifying Group A runners-up: P10 W7 D1 L2 F25 A10
Qualifying top scorer: Roko Simic (7)
U21 EURO best: Quarter-finals (2021)
Last U21 EURO: 2021 (quarter-finals)

Previous play-offs
2015 L2-4agg vs England (1-2a, 1-2h)
2011 L1-5agg vs Spain (1-2a, 0-3h)
2006 L2-5agg vs Serbia and Montenegro (1-3a, 1-2h)
2004 W2-1agg vs Scotland (2-0h, 0-1a)
2002 L1-1agg away goals vs Czech Republic (1-1h, 0-0a)
2000 W3-2agg vs Portugal (0-2a, 3-0h)

Did you know?
Got through the group stage for the first time in 2021 with a spectacular last-gasp goal by Domagoj Bradaric, which pulled them back to 2-1 down to England; that meant they finished ahead of their opponents and Switzerland in a three-way head-to-head goals scored tie-break.

TÉKKLAND
Qualifying Group G runners-up: P10 W7 D1 L2 F23 A6
Qualifying top scorers: Adam Karabec, Daniel Fila (4)
U21 EURO best: Winners (2002)
Last U21 EURO: 2021 (group stage)

Previous play-offs:
2013 L2-4agg vs Russia (0-2h, 2-2a),
2011 W5-0agg vs Greece (3-0h, 2-0a),
2007 W3-2agg vs Bosnia and Herzegovina (2-1h, 1-1a)
2006 L0-3agg vs Germany (0-2h, 0-1a)
2004 L3-3agg, 3-4pens vs Switzerland (2-1a, 1-2h),
2002 W1-1agg away goals vs Croatia (1-1a, 0-0h)
2000 W3-1agg vs Greece (3-0h, 0-1a)

Did you know?
Petr Cech was their final penalty shoot-out hero against France in their sole triumph at this level in Switzerland.

DANMÖRK
Qualifying Group I runners-up: P8 W5 D2 L1 F12 A6
Qualifying top scorer: Gustav Isaksen (4)
U21 EURO best: Semi-finals (1992, 2015)
Last U21 EURO: 2021 (quarter-finals)

Previous play-offs
2015 W1-1agg away goals vs Iceland (0-0h, 1-1a)
2013 L1-8agg vs Spain (0-5a, 1-3h)
2009 L0-2agg vs Serbia (0-1h, 0-1a)
2006 W4-1agg vs Russia (1-0a, 3-1h)
2004 L1-1agg away goals vs Italy (1-1h, 0-0a)

Did you know?
Both previous semi-final appearances got them into the Olympics of 1992 and 2016.

ÍSLAND
Qualifying Group D runners-up: P10 W5 D3 L2 F25 A 7
Qualifying top scorer: Kristian Hlynsson (6)
U21 EURO best: Group stage (2011, 2021)
Last U21 EURO: 2021 (group stage)

Previous play-offs
2015 L1-1 away goals vs Denmark (0-0a, 1-1h)
2011 W4-2agg vs Scotland (2-1h, 2-1a)

Did you know?
The only one of the 32 teams to have taken part in U21 play-offs to still be unbeaten in all matches (if not ties).

ÍSRAEL
Qualifying Group B runners-up: P10 W6 D1 L3 F19 A10
Qualifying top scorer: Omri Gandelman (3)
U21 EURO best: Group stage (2007, 2013)
Last U21 EURO: 2013 (group stage)

Previous play-offs
2009 L1-3agg vs Italy (0-0a, 1-3h)
2007 W2-1agg vs France (1-1a, 1-0h)

Did you know?
2007 was the only previous time Israel have come through qualifying, having been in the 2013 finals as hosts.

ÍRLAND
Qualifying Group F runners-up: P10 W6 D1 L3 F16 A10
Qualifying top scorers: Conor Coventry, Will Smallbone, Tyreik Wright 3
U21 EURO best: First play-off, never previously qualified
Last U21 EURO: N/A

Previous play-offs
None

Did you know?
Hoping to be the only team to qualify for the first time (though Georgia are making a finals debut as co-hosts). The 33rd different nation to reach the play-offs.

SLÓVAKÍA
Qualifying Group C runners-up: P8 W5 D0 L3 F18 A10
Qualifying top scorer: Matej Trusa (6)
U21 EURO best: Fourth place (2000)
Last U21 EURO: 2017 (group stage)

Previous play-offs
2015 L2-4 agg vs Italy (1-1h, 1-3a)
2013 L0-4agg vs Netherlands (0-2h, 0-2a)
2000 W4-1agg vs Russia (1-0a, 3-1h)

Did you know?
Hosted the first U21 finals with a group stage, in 2000. They finished second behind Italy in their group by a single goal, but only the first-placed teams advanced to the final, though Slovakia did qualify for that year's Olympic tournament.

ÚKRAÍNA
Qualifying Group H runners-up: P10 W7 D2 L1 F20 A11
Qualifying top scorers: Dmytro Kryskiv, Georgiy Sudakov, Vladyslav Vanat (3)
U21 EURO best: Runners-up (2006)
Last U21 EURO: 2011 (group stage)

Previous play-offs
2015 L0-5 vs Germany (0-3h, 0-2a)
2011 W3-3agg away goals vs Netherlands (3-1a, 0-2h)
2006 W5-4agg vs Belgium (2-3h, 3-1a)
2002 L2-4agg vs Switzerland (1-2h, 1-2a)

Did you know?
Were FIFA U-20 World Cup winners in 2019, with some of that squad eligible for this U21 edition including qualifying regular Vladyslav Supryaha, who scored twice in the 3-1 final defeat of South Korea in Poland.

Eyða Breyta
09:17
Góðan og gleðilegan daginn,

Við munum að sjálfsögðu fylgjast með í þráðbeinni textalýsingu frá því þegar í ljós kemur hvaða liði Ísland mun mæta í umspili um sæti á lokamóti EM U21 landsliða.

Drátturinn fer fram í höfuðstöðvum UEFA í Nyon í Sviss og þangað er mættur Davíð Snorri Jónasson, þjálfari íslenska U21 liðsins, til að fylgjast með drættinum.

Athöfnin hefst klukkan 11:00 að íslenskum tíma




Eyða Breyta
Athugasemdir
banner
banner