Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   lau 24. apríl 2021 20:51
Aksentije Milisic
Spánn: Real Madrid mistókst að komast á toppinn
Hazard kom inn á í kvöld.
Hazard kom inn á í kvöld.
Mynd: Getty Images
Real Madrid og Real Betis áttust við á æfingavelli Real í kvöld. Leikurinn var mikilvægur fyrir bæði lið en heimamenn eru í bullandi baráttu um titilinn á meðan Real Betis er í baráttunni um Evrópusæti.

Fyrri hálfleikur var mjög bragðdaufur og ekki var mikið að gerast. Hins vegar var sá síðari mun fjörugri.

Rodrigo átti hörkuskot í slánna fyrir heimamenn og þá voru Betis menn mjög öflugir í skyndisóknum. Borja Iglesias klúðraði algjöru dauðafæri um miðjan síðari hálfleikinn fyrir gestina.

Eden Hazard kom inn á hjá Real eins og Vinicius Jr en þrátt fyrir það tókst Real ekki að finna sigurmarkið. Liðið er nú tveimur stigum á eftir Atletico Madrid, sem á leik til góða á morgun eins og Barcelona.

Þá gerðu Valencia og Deportivo Alaves 1-1 jafntefli fyrr í dag.

Real Madrid 0 - 0 Betis

Valencia 1 - 1 Alaves
0-1 John Guidetti ('84 )
1-1 Jose Gaya ('89 )
Rautt spjald: Javi Lopez, Alaves ('87)
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 33 26 6 1 71 22 +49 84
2 Barcelona 32 21 7 4 64 37 +27 70
3 Girona 32 21 5 6 67 40 +27 68
4 Atletico Madrid 32 19 4 9 59 38 +21 61
5 Athletic 32 16 10 6 52 30 +22 58
6 Real Sociedad 33 13 12 8 46 35 +11 51
7 Betis 32 12 12 8 40 38 +2 48
8 Valencia 32 13 8 11 35 34 +1 47
9 Villarreal 32 11 9 12 51 55 -4 42
10 Getafe 32 9 13 10 38 44 -6 40
11 Osasuna 32 11 6 15 37 46 -9 39
12 Sevilla 32 9 10 13 41 45 -4 37
13 Las Palmas 32 10 7 15 30 39 -9 37
14 Alaves 32 9 8 15 28 38 -10 35
15 Vallecano 32 7 13 12 27 39 -12 34
16 Mallorca 32 6 13 13 26 38 -12 31
17 Celta 32 7 10 15 37 47 -10 31
18 Cadiz 32 4 13 15 22 45 -23 25
19 Granada CF 32 3 9 20 33 61 -28 18
20 Almeria 32 1 11 20 31 64 -33 14
Athugasemdir
banner