Fundað um Pochettino - Man City tryggir sér undrabarn - Arsenal ætlar að styrkja hópinn
Gunnar Heiðar: Það þurfti mikla þolinmæði
Dragan: Eigum ekki að fá á okkur svona mark en svona er fótboltinn
Jóhann Kristinn: Nú má Sandra fara að vara sig
Selma: Ætluðum að mæta tvíefldar til leiks
Sandra María: Gaman að fá ný nöfn í þetta
Egill Orri skoðar skóla í Danmörku - „Ætla gera mitt besta hjá Þór þangað til"
Ætlaði allt um koll að keyra á Akureyri - „Stuðningsmennirnir alveg geggjaðir"
„Búinn að breytast í Usain Bolt ef hann er að fara ná boltanum"
Arna Eiríks: Mig langaði eiginlega bara að fara gráta
Stórt kvöld fyrir Berglindi - „Svo vonandi hringir Steini"
Pétur Péturs: Þannig með góða leikmenn þú tekur oft fastar á þeim
Agla María: Ótrúlega góð kaup hjá Breiðabliki
Óli Kristjáns: Eins ógeðslegt og það verður
Kristján svekktur: Ætla ekki að trúa því að þetta komi fyrir aftur
Kristrún Ýr: Skemmti mér vel að spila þennan leik
Guðni Eiríks: Sól og blíða og gleði í FH hjörtum í dag
Heiða eftir stórsigur gegn gamla liðinu: Var ógeðslega erfið ákvörðun
Guðni: Hundfúl að vera á heimavelli og vinna ekki fyrsta leik
Dagur í lífi Eyþórs Wöhler - Sjósund með GEmil og goðsögn heimsótt
Alls ekki byrjunin sem ÍR ætlaði sér - „Eigum að vera sterkari en þetta"
   mán 27. júlí 2020 21:16
Stefán Marteinn Ólafsson
Brynjar Björn: Dómarinn ekki hluti af jöfnunni í okkar leik
Brynjar Björn Gunnarsson þjálfari HK
Brynjar Björn Gunnarsson þjálfari HK
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson
HK heimsóttu Fylkismenn á Wurth völlinn þegar 9.umferð Pepsi max deildar karla hélt áfram í kvöld. Fyrirfram var búist við hörku leik milli þessara liða og varð það svo raunin. Leikar enduðu 3-2 fyrir Fylkismönnum.
„Svekkjandi, fyrsta lagi að fá á sig þrjú mörk, það var ekki í korunum í leiknum, þeir fá í seinni hálfleik tvær vænlegar sóknir og skora uppúr þeim, man ekki eftir mikið fleirri atvikum sem voru hættuleg en að sama skapi vorum við ekki að ógna mikið markinu fyrr en síðustu 20 mínúturnar þegar við lendum undir aftur 3-2 og bara komum ekki boltanum í netið, hrekkur í slá og við einvhernveginn náum ekki að klára að setja endahnútinn í sóknirnar." Sagði Brynjar Björn Gunnarsson þjáflari HK eftir leik.

Lestu um leikinn: Fylkir 3 -  2 HK

„ Það er súrt, stig hefði verið fínt svona eftir allt saman ef við hefðum náð að jafna leikinn undir lokinn." 

HK gerði nokkur tilköll í leikum til dómarans og höfðu stundum ekki erindi sem erfði en Brynjar vill þó ekki meina að þar hafi vandinn legið.
„Nei, ég ætla ekkert að ræða dómarana, það er ekki þeim að kenna að við töpuðum í dag, þeir voru að tala um víti í seinni hálfleik inni í teig að það hafi farið í hendina á einhverjum og mögulega á Valla líka þarna um miðjan hálfleikinn en að örðu leiti þá er dómarinn ekki hluti af jöfnunni í okkar leik og það er ekki honum að kenna að við töpuðum í dag." 

Arnar Freyr Ólafsson aðalmarkvörður HK var mættur aftur í markið hjá þeim í dag og er orðinn alveg heill.
„Hann er orðinn 100%, fyrir utan það að hann er búin að missa af leikjum núna síðustu 6 vikurnar þannig hann þarf bara að fá leikformið aftur en hann er heill og er í toppformi." 

Aðspurður út í gluggan sem opnar eftir helgi þá staðfesti Brynjar að hann væri að leitast eftir liðsstyrk.
„ Ég á von á smá breytingum eða ekki breytingum að við reynum að bæta við okkur 2-3 mönnum." 
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner