Höjlund færist nær Milan - Ramsey á leið til Newcastle - Man City í viðræðum um Donnarumma
Halli Hróðmars:Það var ákveðið andleysi
Haraldur Freyr: Sigurinn hefði getað endað stærri
Matti Guðmunds: Jordyn Rhodes komin í toppform og með sjálfstraust
Úlfa Dís: Prófa alltaf að skjóta þegar ég er með pláss
Jóhann Birnir: Þýðir ekkert fyrir okkur að horfa á töfluna
Venni: Við erum ekki það litlir að við þorum ekki að horfa á toppinn
Jordyn Rhodes: Fyrsta þrennan á ferlinum
Kom af bekknum og varð hetja Þróttara - „Erfitt fyrir Venna að velja"
Gunnar Heiðar: Við erum bara að fókusa á það sem við erum að gera
„Finnst í þessum undanförnum leikjum það vera auðveldara fyrir andstæðinginn að skora heldur en okkur"
Kalli um mark Úlfu Dísar: Eitthvað sturlað og ekki í fyrsta sinn sem ég sé þetta
Viðtal við Alla Jóa
Bjarni Jó: Meiri stíll yfir okkur
Viðtal við Sigga Höskulds
Hemmi Hreiðars: Rándýr dómaramistök
Jón Daði: Dreymdi um þessa byrjun
Gústi Gylfa: Sást í augum leikmanna að menn vildu vinna
Óli Íshólm: Get ekki verið að tittlingast með þeim en get þetta
Arnar Grétars: Eins og að lifa Groundhog day aftur og aftur
Höskuldur: Adrenalínið drekkir þeirri þreytu
banner
   þri 07. maí 2024 11:15
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Dagur í lífi Eyþórs Wöhler - Sjósund með GEmil og goðsögn heimsótt
Eyþór hér með goðsögninni Olgu Færseth.
Eyþór hér með goðsögninni Olgu Færseth.
Mynd: Úr einkasafni
Eftir tíu ára hlé, þá skyggnist Fótbolti.net aftur á bak við tjöldin í íslenska boltanum með DJI myndbandsupptökuvél.

Pape Mamadou Faye og Atli Sigurjónsson gerðu ógleymanleg myndbönd fyrir tíu árum en núna er komið að því að kynna nýjar stjörnur til leiks.

Fyrstur í röðinni núna er Eyþór Aron Wöhler, sóknarmaður KR í Bestu deildinni.

Sjá einnig:
Ferðadagur með FH - Leikmaður tekinn í tollinum
Dagur með Jóa Lax - Evrópuævintýri Stjörnunnar beint í æð
Dagur með Atla Sigurjóns - „McGóðan daginn"
Dagur með Pape - Dansandi og syngjandi Pape

Eyþór var með DJI upptökuvélina í einn dag í síðustu viku og afraksturinn má sjá í spilaranum hér að ofan. Afar áhugaverður og skemmtilegur dagur.

Hvern vilt þú sjá næst með vélina? Sendu þína hugmynd á [email protected]


Athugasemdir
banner