Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   sun 27. október 2019 22:39
Brynjar Ingi Erluson
Reiður Balotelli eyðilagði myndavél
Mario Balotelli var reiður og ákvað að sparka af fullum krafti í myndavélina
Mario Balotelli var reiður og ákvað að sparka af fullum krafti í myndavélina
Mynd: Getty Images
Mario Balotelli, framherji Brescia á Ítalíu, eyðilagði myndavél hjá ljósmyndara er lið hans tapaði 3-1 fyrir Genoa í Seríu A í gær.

Balotelli var í byrjunarliði Brescia gegn Genoa en var skipt af velli í síðari hálfleik eftir slaka frammistöðu.

Hann var reiður yfir skiptingunni og sýndi óánægju sína með því að sparka í myndavél. Myndavélin er eyðilögð að sögn eigandans, Massimo Lovati.

„Þegar herra Balotelli var kallaður á bekkinn þá notaði hann myndavélina eins og fótbolta og sparkaði henni í átt að auglýsingaskiltunum. Boltastrákurinn sá hvað gerðist og kallaði á mig til að útskýra þetta fyrir mér," sagði Lovati á Instagram.

„Ég fann myndavélina og hún var augljóslega eyðilögð og hún virkar eki. Ímyndið ykkur að beina pirring ykkar að eigum annarra?" sagði hann ennfremur.

Hann hefur þegar haft samband við Brescia og fer fram á að félagið borgi fyrir viðgerð á myndavélinni. Hér fyrir neðan má sjá myndir af myndavélinni.

View this post on Instagram

Io con la mia fotocamera Canon con l’ obiettivo Canon 8/15 mm che anche stasera ho posizionato su piccolo trepiede e remotata con cavo da 35 metri dietro la porta sotto la gradinata sud. Allo stadio Ferraris di Genova per documentare da dietro la porta azioni durante la partita Genoa-Brescia.Il signor Balottelli quando e’ stato richiamato in panchina la ha usata come fosse un pallone e l’ha calciata contro i rotors della pubblicita’. Mi ha subito chiamato il raccattapalle che aveva assistito alla scena raccontandomi l’ accaduto . Ho constatato che la fotocamera e il booster erano vistosamente danneggiati ( la cassa della fotocamera spaccata) e la fotocamera non funzionava piu. Bella impresa prendersela con un oggetto di lavoro!! Non ho parole e volutamente non faccio commenti. Ho comunque parlato a fine partita con il Dott. Piovani Direttore del Brescia calcio e gli ho mostrato fotocamera danneggiata e obiettivo : gli ho detto che settimana prossima avrei portato il tutto da Camera Service Milano centro autorizzato Canon per verificare danni e quantificare il costo della eventuale riparazione o sostituzione ,sia per la fotocamera, il booster e l’obiettivo.Questi sono strumenti delicatissimi che non devono essere presi a calci.Avvilito comunque e’ dire poco: rispetto , ci vuole rispetto per persone che lavorano e per i loro strumenti!!!!

A post shared by Massimo Lovati (@massimolovati) on


Athugasemdir
banner
banner