Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   fös 28. maí 2021 05:55
Aksentije Milisic
Meistaradeildin um helgina - Úrslitaleikurinn á laugardagskvöld
Mynd: Getty Images
Úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu fer fram á morgun en þar mætast Manchester City og Chelsea.

Leikurinn fer fram á Drekavöllum í Porto og hefst klukkan 19. Manchester City hefur aldrei unnið Meistaradeildina í sögu félagsins og aldrei komist í úrslitaleikinn áður.

Chelsea hefur einu sinni tekist að vinna Meistaradeildina en það gerðist árið 2012 eins og eftirminnilegt er. Liðið lagði þá Bayern Munchen að velli í úrslitaleiknum eftir vítaspyrnukeppni.

Manchester City lagði PSG að velli í undanúrslitunum á meðan Chelsea fór auðveldlega með Real Madrid.

Meistaradeildin:
19:00 Manchester City-Chelsea
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner