Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
Brynjar Björn útskýrir útlendingafjöldann
Ómar Ingi: Legghlífunum hans var stolið
Vill breytingar eftir tæklingu Grétars - „Getur eyðilagt ferla hjá mönnum"
Sætasti strákurinn á ballinu - „Hann er 39 ára í líkama sextugs manns"
Bræður eigast við í bikarnum - Síðasta tækifærið að mæta Birki
Haraldur Freyr: Leikurinn spilast eins og við vildum
Höskuldur: Fannst þeir ofan á í grunnatriðum leiksins
Sami Kamel: Þurftum bara að beisla þessa jákvæðu orku
Dóri Árna: Ótrúlega andlaust og ekki líkt liðinu sem ég þekki
Hallgrímur Jónasson: Við stöndum saman sem lið
Árni Freyr: Mér fannst þetta vera víti
Breki Baldurs: Ég er mjög hrifinn af þessu kerfi
Arnar Gunnlaugs: Ótrúlegasta mark sem ég hef séð á þessum velli
Sveinn Þór: Ég held að við höfum aðeins sjokkerað þá pínulítið
Baldvin Borgars: Virkilega sáttur með frammistöðuna hjá mínum mönnum
Rúnar Kristins: Þeir lögðu mikla vinnu í þetta og veittu okkur mjög erfiðan leik
Jökull: Pirrandi leikur
Hetja HK kíkir ekkert niður í bæ: Ekkert mikið að gera þar miðað við í London
Hrannar Bogi eftir hetjulega frammistöðu Augnabliks: Við nálgumst leiki alltaf alveg eins
Fékk afmælisgjöf fyrir leikinn: Ég fékk Þróttaratrefil og nokkrar Stellur
   mán 30. maí 2022 20:20
Ívan Guðjón Baldursson
Hákon Arnar: Draumur að spila með Ísaki
Mynd: Instagram/Isak.Bergmann

Hákon Arnar Haraldsson, leikmaður FC Kaupmannahafnar, spilar líklega sinn fyrsta landsleik í hlénu sem er framundan.


Hákon Arnar, sem er fæddur 2003, hefur verið að láta ljós sitt skína í Danmörku ásamt æskuvini sínum Ísaki Bergmanni Jóhannessyni. Kaupmannahöfn vann dönsku deildina á dögunum og léku þeir félagarnir lykilhlutverk á lokakafla tímabilsins.

„Það var geggjað að enda tímabilið svona. Ég meiddist í byrjun janúar og það var erfiður tími en svo fékk ég alveg helling af mínútum á mínu fyrsta tímabili og endaði það frábærlega," sagði Hákon, sem er ekki hissa að hafa fengið spiltíma miðað við eigin frammistöðu í leikjum og á æfingum.

„Það er geggjað að spila með Ísaki, það er draumur. Þegar maður er lítill þá vill maður auðvitað spila með bestu vinum sínum, sérstaklega  hjá svona stórum klúbbi eins og FCK."

Sjá einnig:
Ísland æfir í Kaupmannahöfn


Athugasemdir
banner
banner
banner