Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   mið 30. október 2019 19:16
Brynjar Ingi Erluson
Byrjunarlið Chelsea og Man Utd: Lingard og Romero í liðinu
Ole Gunnar Solskjær stillir upp sterku liði gegn Chelsea
Ole Gunnar Solskjær stillir upp sterku liði gegn Chelsea
Mynd: Getty Images
Chelsea og Manchester United eigast við í 16-liða úrslitum enska deildabikarsins í kvöld en leikurinn fer fram á Stamford Bridge.

Frank Lampard stillir upp nokkrum ungum leikmönnum en Reece James, Marc Guehi og Billy Gilmour byrja allir. James og Guehi eru 19 ára gamlir en Gilmour er 18 ára. Christian Pulisic er þá í liðinu.

Manchester United er með öflugt lið í dag. Solskjær gerir þrjár breytingar á liði sínu frá því um helgina.

Byrjunarlið Chelsea: Caballero, James, Zouma, Guehi, Alonso, Gilmour, Jorginho, Kovacic, Hudson-Odoi, Batshuayi, Pulisic

Byrjunarlið Manchester United: Romero, Wan-Bissaka, Lindelof, Rojo, Maguire, Williams, Fred, Lingard, McTominay, James, Rashford
Athugasemdir
banner
banner
banner