Tryggvi Þór Kristjánsson
Tryggvi Þór Kristjánsson
mið 23.apr 2014 15:15 Tryggvi Þór Kristjánsson
Trúðaskóli Glazer og kó Kannski ég byrji þennan pistil á þessu: Það var kolrangt hjá Manchester United að reka David Moyes. Já, ég sagði það. Með þessum gjörning hefur Glazer fjölskyldan opinberað sig fyrir nákvæmlega það sem hún er – kaupsýslumenn með engan skilning á íþróttinni. Reyndar miðað við umræðuna í kringum Moyes í vetur þá kemur þetta kannski ekki á óvart, en ég átti nú von á að eigendurnir hefðu kúlur í þetta. Þess í stað falla þeir við fyrstu hindrun. Meira »