banner
fim 09.feb 2017 21:12
Ívan Guđjón Baldursson
Reykjavíkurmótiđ: Valur í úrslit eftir vítakeppni
watermark
Mynd: Fótbolti.net - Ómar Vilhelmsson
Víkingur R. 0 - 0 Valur (3-5 eftir vítaspyrnukeppni)
Rautt spjald: Ragnar Bragi Sveinsson, Víkingur R. ('55)

Smelltu hér til ađ lesa textalýsingu frá leiknum

Valur er komiđ í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins eftir sigur í vítaspyrnukeppni gegn Víkingi. Úrslitaleikurinn verđur í Egilshöll á mánudag.

Hvorugu liđi tókst ađ skora á venjulegum leiktíma ţrátt fyrir misgóđ fćri, ţar sem Ívar Örn Jónsson átti líklega besta fćri leiksins en skaut framhjá einn á móti markverđi.

Ragnar Bragi Sveinsson fékk rautt spjald í síđari hálfleik en Valsmönnum tókst ekki ađ nýta sér liđsmuninn til ađ skora ţrátt fyrir mikla yfirburđi á lokakafla leiksins.

Ívari Erni Jónssyni, aukaspyrnu-Ívari, brást bogalistin í vítaspyrnukeppninni, en spyrna hans small í stönginni.

Valsmenn skoruđu úr öllum sínum fimm spyrnum og ţađ var Haukur Páll sem tryggđi Val sigurinn međ marki úr fimmtu spyrnu Vals.

Vítaspyrnukeppnin:
0-1 Guđjón Pétur Lýđsson
1-1 Arnţór Ingi Kristinsson
1-2 Sindri Björnsson
1-2 Ívar Örn Jónsson brenndi af (stöng)
1-3 Einar Karl Ingvarsson
2-3 Vladimir Tufegdzic
2-4 Sveinn Aron Guđjohnsen
3-4 Alex Freyr Hilmarsson
3-5 Haukur Páll Sigurđsson
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía