banner
sun 27.maí 2018 21:09
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Pepsi-deildin: Stjarnan óđ í fćrum en náđi bara jafntefli
Fjórđa jafntefli Stjörnunnar
watermark Stjörnumenn geta ekki veriđ sáttir međ byrjun sína.
Stjörnumenn geta ekki veriđ sáttir međ byrjun sína.
Mynd: Fótbolti.net - Bára Dröfn Kristinsdóttir
watermark Óli Stefán virđir vćntanlega stigiđ.
Óli Stefán virđir vćntanlega stigiđ.
Mynd: Fótbolti.net - Tomasz Kolodziejski
Stjarnan 1 - 1 Grindavík
0-1 René Joensen ('32 )
1-1 Guđmundur Steinn Hafsteinsson ('79 )
Lestu nánar um leikinn

Stjarnan gerđi sitt fjórđa jafntefli í sex leikjum er liđiđ fékk Grindavík í heimsókn í Pepsi-deild karla í kvöld. Stjarnan er međ einn sigur í fyrstu sex leikjunum, en af ţessum sex leikjum hafa fimm ţeirra veriđ heimaleikir. Ţetta gćti orđiđ dýrt ţegar líđur á mótiđ.

Stjarnan fékk Grindavík í heimsókn í Garđabćinn í kvöld og lenti undir á 32. mínútu ţegar Fćreyingurinn Rene Joensen skorađi. Markiđ kom gegn gangi leiksins, en Stjörnumenn höfđu veriđ betri.

Stjörnumenn voru sterkari ađilinn í fyrri hálfleik en vörn Grindvíkinga stóđ vel ađ venju.

Tölfrćđi fyrri hálfleiksins:
Marktilraunir: Stjarnan 13 - 3 Grindavík
Skot á markiđ: Stjarnan 3 - 2 Grindavík
Hornspyrnur: Stjarnan 8 - 2 Grindavík

Stjarnan hélt áfram sinni pressu í seinni hálfleik en náđi ekki ađ skora fyrr en á 79. mínútu. Markiđ gerđi varamađurinn Guđmundur Steinn Hafsteinsson eftir hrađa sókn.

Markiđ var verđskuldađ, en meira var ţađ ekki. Grindvíkingarnir eflaust sáttari viđ stigiđ en Stjörnumenn.

Grindavík er međ 11 stig eftir sex umferđir en Stjarnan sjö stig. Stjarnan hefur lokiđ fimm heimaleikjum og einungis náđ í einn sigur eins og segir hér ađ ofan.

Síđasti leikur kvöldsins er í gangi. Smelltu hér til ađ fara í beina textalýsingu frá leik Vals og Breiđabliks.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches