Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   lau 02. janúar 2021 12:35
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Soucek: Vanur því að borða helling af kartöflusalati
Mynd: Getty
Tomas Soucek reyndist hetja West Ham í gær þegar hann skoraði sigurmarkið gegn Everton í fyrsta leik ársins 2021 í ensku úrvalsdeildinni.

Soucek skoraði markið undir lokin þegar boltinn barst til hans eftir skottilraun. Skottilraunin fór af Yerri Mina og féll fyrir fætur Soucek í dauðafæri.

Markið var fimmta mark Soucek fyrir West Ham á leiktíðinni. Soucek lék allar 270 mínútur West Ham í jólatörninni. 90 gegn Brighton þann 27. desember, 90 mínútur gegn Southampton þann 29. desember og 90 mínútur í gær, nýarsdag.

Soucek var í viðtali eftir leikinn í gær spurður út í leikjaálagið. „Þetta var erfitt fyrir mig, ég er vanur því að vera í þriggja vikna fríi á þessum tíma og borða mikið af kartöflusalati í Tékklandi."
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 34 24 5 5 82 26 +56 77
2 Man City 33 23 7 3 80 32 +48 76
3 Liverpool 34 22 8 4 75 34 +41 74
4 Aston Villa 34 20 6 8 71 50 +21 66
5 Tottenham 32 18 6 8 65 49 +16 60
6 Man Utd 33 16 5 12 51 50 +1 53
7 Newcastle 33 15 5 13 69 54 +15 50
8 West Ham 34 13 9 12 54 63 -9 48
9 Chelsea 32 13 8 11 61 57 +4 47
10 Bournemouth 34 12 9 13 49 60 -11 45
11 Brighton 33 11 11 11 52 54 -2 44
12 Wolves 34 12 7 15 46 54 -8 43
13 Fulham 34 12 6 16 50 54 -4 42
14 Crystal Palace 34 10 9 15 44 56 -12 39
15 Brentford 34 9 8 17 52 59 -7 35
16 Everton 34 11 8 15 36 48 -12 33
17 Nott. Forest 34 7 9 18 42 60 -18 26
18 Luton 34 6 7 21 47 75 -28 25
19 Burnley 34 5 8 21 37 69 -32 23
20 Sheffield Utd 34 3 7 24 33 92 -59 16
Athugasemdir
banner
banner
banner