Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   þri 03. janúar 2023 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
England í dag - Toppslagur á Emirates
Mynd: EPA

Það eru fjórir leikir í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en veislan hefst á áhugaverðum toppslag milli Arsenal og Newcastle á Emirates vellinum í London.


Manchester City missteig sig á dögunum gegn Aston Villa svo bæði lið geta nýtt sér það í kvöld. Með sigri fer Newcastle upp fyrir City í 2. sætið en er þá búið að leika tveimur leikjum meira.

Arsenal getur bætt forskotið á toppnum með sigri.

Frank Lampard og hans lærisveinar hafa aðeins unnið einn af síðustu níu leikjum sínum og því verður heitara undir honum með hverri mínútunni sem líður.

Hann verður að ná í sigur gegn Brighton ætli hann sér að halda starfinu sínu.

Kl. 20 fer síðan Bournemouth á Old Trafford í heimsókn til Manchester United.

ENGLAND: Premier League
19:45 Arsenal - Newcastle
19:45 Leicester - Fulham
19:45 Everton - Brighton
20:00 Man Utd - Bournemouth


Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 34 24 5 5 82 26 +56 77
2 Man City 33 23 7 3 80 32 +48 76
3 Liverpool 34 22 8 4 75 34 +41 74
4 Aston Villa 34 20 6 8 71 50 +21 66
5 Tottenham 32 18 6 8 65 49 +16 60
6 Man Utd 33 16 5 12 51 50 +1 53
7 Newcastle 33 15 5 13 69 54 +15 50
8 West Ham 34 13 9 12 54 63 -9 48
9 Chelsea 32 13 8 11 61 57 +4 47
10 Bournemouth 34 12 9 13 49 60 -11 45
11 Brighton 33 11 11 11 52 54 -2 44
12 Wolves 34 12 7 15 46 54 -8 43
13 Fulham 34 12 6 16 50 54 -4 42
14 Crystal Palace 34 10 9 15 44 56 -12 39
15 Brentford 34 9 8 17 52 59 -7 35
16 Everton 34 11 8 15 36 48 -12 33
17 Nott. Forest 34 7 9 18 42 60 -18 26
18 Luton 34 6 7 21 47 75 -28 25
19 Burnley 34 5 8 21 37 69 -32 23
20 Sheffield Utd 34 3 7 24 33 92 -59 16
Athugasemdir
banner
banner