Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   lau 03. október 2020 19:51
Ívan Guðjón Baldursson
Hertari aðgerðir vegna Covid-19 - Ekki gert ráð fyrir áhorfendum
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur fallist á tillögu sóttvarnalæknis um hertari aðgerðir til að sporna við útbreiðslu Covid-19. Reglugerðin tekur gildi núna á mánudaginn.

Fjöldatakmörkun er komin aftur niður í 20 manns og er ekki gert ráð fyrir að leyfa áhorfendur á íþróttaviðbruðum.

Þetta þýðir að síðustu umferðir Íslandsmótsins fari líklegast fram fyrir luktum dyrum.

Það hefur verið mikið um smit síðustu vikur er seinni bylgja Covid faraldursins ríður yfir landið.
Athugasemdir
banner
banner
banner