Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   sun 04. júlí 2021 05:55
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Ísland í dag - Fjölnir fer vestur
Fjölnismenn eiga erfiðan útileik fyrir höndum.
Fjölnismenn eiga erfiðan útileik fyrir höndum.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Lengjudeild karla heldur áfram að rúlla í dag og hefst tíunda umferðin með einum leik.

Fjölnir hefur heldur betur hikstað eftir frábæra byrjun en þeir eiga leik við Vestra í dag á útivelli. Það er alltaf erfitt að fara á Ísafjörð og spurning hvernig Fjölnismönnum mun vegna.

Það er einnig leikið í 2. deildinni í dag og eru fimm leikir á dagskrá í dag en alla leikina má sjá hér að neðan.

sunnudagur 4. júlí

Lengjudeild karla
14:00 Vestri-Fjölnir (Olísvöllurinn)

2. deild karla
13:00 Magni-Þróttur V. (Grenivíkurvöllur)
14:00 Njarðvík-Leiknir F. (Rafholtsvöllurinn)
16:00 ÍR-KF (Hertz völlurinn)
16:00 KV-Völsungur (KR-völlur)
16:00 Fjarðabyggð-Reynir S. (Eskjuvöllur)
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner