Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   lau 04. september 2021 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Undankeppni HM í dag - Dannmörk fer til Færeyja
Danir fagna marki á EM í sumar
Danir fagna marki á EM í sumar
Mynd: EPA
Undankeppni HM heldur áfram að rúlla í dag með fjölmörgum leikjum.

Í A-riðli mætast Írland og Azerbaijan kl 16 og á sama tíma fær Serbía Luxemborg í heimsókn. Fyrsti leikur dagsins er í D-riðli þar sem Finnland og Kasakstan mætast kl 13. Úkraína og Frakkland mæast kl 18:45 í sama riðli.

í F-riðli mætast grannarnir Færeyjar og Dannmörk kl 18:45. Á sama tíma mætast Ísrael og Austurríki og í Skotlandi mæta heimamenn Moldovu.

Noregur heimsækir Lettland í G-riðlinum kl 16. Klukkan 18:45 fær Gíbraltar lið Tyrklands í heimsókn og Holland og Svartfjallaland mætast.

Að lokum í H-riðli mætast Kýpur og Rússland kl 16 og á sama tíma mætast Slóvenía og Malta. Kl 18:45 mætast Slóvakía og Króatía.


A-riðill
16:00 Írland - Azerbaijan
16:00 Serbía - Luxembourg

D-riðill
13:00 Finnland - Kasakstan
18:45 Úkraína - Frakkland

F-riðill
18:45 Færeyjar - Danmörk
18:45 Israel - Austurríki
18:45 Skotland - Moldova

G-riðill
16:00 Lettland - Noregur
18:45 Gibraltar - Tyrkland
18:45 Holland - Montenegro

H-riðill
16:00 Kýpur - Rússland
16:00 Slovenia - Malta
18:45 Slóvakía - Króatía
Athugasemdir
banner