Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   þri 05. mars 2024 06:00
Hafliði Breiðfjörð
TM-Mót Stjörnunnar 2024 - Fyrsta stórmót sumarsins
Mynd: Stjarnan
TM mót Stjörnunnar fer fram á knattspyrnusvæði Stjörnunnar í Garðabæ dagana 20.-21.apríl og 27.-28.apríl. Keppt er í 6. 7. og 8.flokki hjá strákum og stelpum.

Það voru um 4400 þátttakendur sem mættu á TM-MÓT Stjörnunnar árið 2023 og var mikil ánægja með stærsta mót frá upphafi. Þátttökugjald mótsins er 3490 krónur og fylgja vegleg þátttökuverðlaun með.

Spilaður er 5-manna bolti í öllum flokkum og er spiltími hvers liðs að lágmarki klukkutími. Leikirnir eru 12 mínútur með þremur mínútum á milli leikja. Ein leikklukka. Viðvera hvers liðs ekki meir en tvær klukkustundir. Úrslit leikja er ekki skráð. Fjórir styrkleikar eru og verða deildirnar skírðar eftir styrktaraðilum mótsins. Mælt er með félög nefni lið sín eftir leikmönnum meistaraflokka sinna eða annarra fyrirmynda.

Leikið verður á eftirfarandi dögum:
Laugardaginn 20.apríl - 7.flokkur karla
Sunnudaginn 21.apríl – 6.flokkur karla
Laugardaginn 27.apríl – 8.flokkur karla og kvenna
Sunnudaginn 28.apríl – 6.-7.flokkur kvenna

Vinsamlegast skráið félagslið ykkar hér og sendið inn skráningarskjal með fjölda liða í síðasta lagi 4.apríl en þá verður lokað fyrir skráningu á mótið. Skráning er ekki staðfest fyrr en skráningarskjali er skilað.

Ef það eru einhverjar frekari spurningar, þá er hægt að hafa samband við mótsstjórn á [email protected]

Facebook síða mótsins en þar eru birtar frekari upplýsingar tengt mótinu.
Athugasemdir
banner
banner