Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   lau 05. september 2020 07:20
Fótbolti.net
Íslenski boltinn, landsliðið og Chelsea á X977 í dag
Frá landsliðsæfingu Íslands.
Frá landsliðsæfingu Íslands.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Elvar Geir Magnússon og Tómas Þór Þórðarson verða með gleðina að vopni í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977 í dag. Þátturinn er á dagskrá alla laugardaga milli 12 og 14.

Úlfur Blandon verður með þeim fyrri klukkutímann en þá verður farið yfir allt það helsta sem gerst hefur í íslenska boltanum þessa vikuna.

Hitað verður upp fyrir landsleik Íslands og Englands og þá mun Jóhann Már Helgason mæta seinni klukkutímann. Jóhann er stuðningsmaður Chelsea og nóg að ræða!

Útvarpsþátturinn Fótbolti.net er á X-inu alla laugardaga kl. 12-14. Umsjónarmenn þáttarins eru Tómas Þór Þórðarson og Elvar Geir Magnússon. Hægt er að finna þá á X samfélagsmiðlinum undir @tomthordarson og @elvargeir.

Smelltu hér til að hlusta á upptökur úr eldri þáttum.

Þú getur hlustað á X-ið á netinu með því að smella hérna

Athugasemdir
banner
banner
banner