Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
Brynjar Björn útskýrir útlendingafjöldann
Ómar Ingi: Legghlífunum hans var stolið
Vill breytingar eftir tæklingu Grétars - „Getur eyðilagt ferla hjá mönnum"
Sætasti strákurinn á ballinu - „Hann er 39 ára í líkama sextugs manns"
Bræður eigast við í bikarnum - Síðasta tækifærið að mæta Birki
Haraldur Freyr: Leikurinn spilast eins og við vildum
Höskuldur: Fannst þeir ofan á í grunnatriðum leiksins
Sami Kamel: Þurftum bara að beisla þessa jákvæðu orku
Dóri Árna: Ótrúlega andlaust og ekki líkt liðinu sem ég þekki
Hallgrímur Jónasson: Við stöndum saman sem lið
Árni Freyr: Mér fannst þetta vera víti
Breki Baldurs: Ég er mjög hrifinn af þessu kerfi
Arnar Gunnlaugs: Ótrúlegasta mark sem ég hef séð á þessum velli
Sveinn Þór: Ég held að við höfum aðeins sjokkerað þá pínulítið
Baldvin Borgars: Virkilega sáttur með frammistöðuna hjá mínum mönnum
Rúnar Kristins: Þeir lögðu mikla vinnu í þetta og veittu okkur mjög erfiðan leik
Jökull: Pirrandi leikur
Hetja HK kíkir ekkert niður í bæ: Ekkert mikið að gera þar miðað við í London
Hrannar Bogi eftir hetjulega frammistöðu Augnabliks: Við nálgumst leiki alltaf alveg eins
Fékk afmælisgjöf fyrir leikinn: Ég fékk Þróttaratrefil og nokkrar Stellur
   sun 05. september 2021 14:46
Alexandra Bía Sumarliðadóttir
Kristján: Gátum unnið þennan leik og vorum að vinna þennan leik en gerðum það ekki
Kristján Guðmundsson, þjálfari Stjörnunnar
Kristján Guðmundsson, þjálfari Stjörnunnar
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Tilfinningin er að leikurinn hafi verið leikinn á sunnudegi í hádeginu og þetta var svona pínu soft. Mér fannst við gefa of mikið eftir í návígunum bæði varnarlega og sóknarlega þegar við vorum að sækja á markið í seinni hállfeik. Tilfinningin almennt er að við eiginlega hendum þremur stigum frá okkur en tökum eitt," sagði Kristján Guðmundsson, þjálfari Stjörnunnar eftir 3-3 jafntefli gegn Breiðablik í dag.


Lestu um leikinn: Stjarnan 3 -  3 Breiðablik

Selma Sól Magnúsdóttir fékk rautt spjald í lok fyrri hálfleiks í stöðunni 2-2. Stjarnan spilaði því einum fleiri í seinni hálfleik, fá á sig mark á 49. mínútu en jafna leikinn á 62. mínútu. Hvorugu liðinu tókst að skora sigurmark áður en flautað var til leiksloka. Var Kristján ósáttur að ná ekki inn sigurmarkinu, einum fleiri í seinni hálfleik?

„Ekkert bara út af því að við vorum einum fleiri, við hefðum þurft að skapa betri marktækifæri í seinni hálfleik. Það hefði verið gaman hefðum við skorað þegar Gyða tekur viðstöðulaust þarna á miðjum vallarhelmingi þeirra þegar enginn var í markinu, þá hefðum við skorað tvö mörk á nánast sömu mínútunni. Fótboltaleikir eru kaflaskiptir, þarna var okkar kafli til að skora. Hefðum getað skorað tvö en við náðum einu. Það var alveg eins fyrri hálfleikurinn eins og seinni hálfleikurinn, en við upplifum eins og við gátum unnið þennan leik og vorum að vinna þennan leik en gerðum það ekki."

Hægt er að sjá allt viðtalið hér í spilaranum fyrir ofan. Þar talar Kjartan um sumarið í heild og svo síðasta leik tímabilsins sem er gegn Tindastól fyrir viku. Einnig urðum við fyrir truflun vegna milljarðamærings á leiðinni til tungslins, að Kristjáns sögn.
Athugasemdir
banner
banner
banner