ţri 07.nóv 2017 10:00
Magnús Már Einarsson
Mourinho bjartsýnn á ađ Pogba og Zlatan snúi aftur fljótlega
Paul Pogba.
Paul Pogba.
Mynd: NordicPhotos
Jose Mourinho, stjóri Manchester United, er ánćgđur međ ađ fá landsleikjahlé núna til ađ meiddir leikmenn liđsins geti fćrst nćr endurkomu í liđiđ.

Paul Pogba og Michael Carrick hafa veriđ frá keppni síđan í september á međan Zlatan Ibrahimovic og Marcos Rojo hafa ekkert komiđ viđ sögu á tímabilinu.

„Viđ erum međ hóp leikmanna sem viđ vonumst til ađ nái ađ jafna sig eins fljótt og hćgt er," sagđi Mourinho.

„Ţeir ţurfa ađ leggja hart ađ sér á hverjum degi en ţeir eru í góđri stöđu núna. Pogba, Ibrahimovic, Rojo, Fellaini."

„Ţeir eru í góđri stöđu ţannig ađ ţegar viđ förum inn í ţennan hluta tímabilsins, jólahlutann, ţá verđum viđ í sterkri stöđu."

Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
ţriđjudagur 25. september
2. flokkur karla - bikarúrslit
19:15 Fjölnir/Vćngir-FH
Valsvöllur
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
00:00 Eistland-Albanía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía