ţri 07.nóv 2017 14:40
Magnús Már Einarsson
Sölvi Geir á leiđ til Íslands - Ferlinum erlendis lokiđ
watermark Sölvi Geir Ottesen.
Sölvi Geir Ottesen.
Mynd: Fótbolti.net - Ómar Vilhelmsson
Varnarmađurinn öflugi Sölvi Geir Ottesen hefur stađfest ađ atvinnumannaferlinum erlendis sé lokiđ.

Hinn 33 ára gamli Sölvi hefur veriđ orđađur viđ FH og fleiri félög í Pepsi-deildinni.

Sölvi hefur undanfarnar mánuđi leikiđ međ Guangzhou R&F í Kína en hann hefur veriđ í atvinnumennsku erlendis síđan áriđ 2004.

„Tíma mínum erlendis er ađ ljúka og ég vil ţakka öllu fólki, liđsfélögum, starfsfólki, stuđningsmönnum, vinum og fjölskyldu sem tóku ţátt í ţessu ferđalagi međ mér," sagđi Sölvi á Instagram í dag.

Sölvi hefur á atvinnumannaferlinum spilađ međ Djurgarden í Svíţjóđ, SönderjyskE og FC Kaupmannahöfn í Danmörku, Ural í Rússlandi, Jiangsu Sainty, Wuhan Zall og Guangzhou R&F í Kína sem og Buriram United í Tćlandi.


Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
ţriđjudagur 25. september
2. flokkur karla - bikarúrslit
19:15 Fjölnir/Vćngir-FH
Valsvöllur
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía