banner
fim 09.ágú 2018 23:22
Ívan Guđjón Baldursson
4. deild: Berserkir blanda sér í toppbaráttuna
watermark Berserkir eru í toppbaráttu A-riđils.
Berserkir eru í toppbaráttu A-riđils.
Mynd: Guđmundur Arnar Sigurđsson
watermark Hvíti riddarinn stöđvađi sigurgöngu Skallagríms.
Hvíti riddarinn stöđvađi sigurgöngu Skallagríms.
Mynd: Hanna Símonardóttir
Ţađ fóru fjórir leikir fram í 4. deild karla í kvöld. Berserkir tóku yfir Hamar í toppbaráttu A-riđils međ stórsigri.

Hvergerđingar komust yfir snemma leiks međ marki frá Ingţóri Björgvinssyni en Karel Sigurđsson jafnađi fyrir Berserki og var stađan jöfn í hálfleik.

Heimamenn skiptu um gír í síđari hálfleik og settu fjögur mörk á hálftíma til ađ gera út um leikinn. Toppliđ Ýmis gerđi ţá jafntefli viđ Björninn og er ađeins međ tveggja stiga forystu.

Skallagrímur tapađi ţá óvćnt fyrir Hvíta riddaranum í B-riđli og er fjórum stigum frá toppliđi Reynis Sandgerđi eftir tapiđ.

Mídas skorađi fimm gegn SR í neđri hluta riđilsins.

A-riđill:
Berserkir 6 - 1 Hamar
0-1 Ingţór Björgvinsson ('8)
1-1 Karel Sigurđsson ('21)
2-1 Kristinn Jens Bjartmarsson ('57)
3-1 Jón Steinar Ágústsson ('67)
4-1 Davíđ Stefánsson ('69)
5-1 Andri Steinn Hauksson ('71)
6-1 Alexander Róbert Magnússon ('89)

Björninn 2 - 2 Ýmir
0-1 Hörđur Magnússon ('5)
1-1 Ţorgeir Örn Tryggvason ('28)
2-1 Sigurđur Sigurđsson ('74)
2-2 Zlatko Krickic ('86)

B-riđill:
SR 2 - 5 Mídas
0-1 Guđmundur Arnar Sigurđsson ('7)
0-2 Guđmundur Arnar Sigurđsson ('15)
1-2 Dagur Harđarson ('16)
1-3 Árni Arnar Sćmundsson ('42)
2-3 Aron Dagur Heiđarsson ('55)
2-4 Sigurđur Bjarni Jónsson ('78)
2-5 Sigurđur Bjarni Jónsson ('92)
Rautt spjald: Egill Gauti Ţorsteinsson, SR ('79)

Hvíti riddarinn 2 - 1 Skallagrímur
0-1 Markaskorara vantar ('47)
1-1 Eiríkur Ţór Bjarkason ('49, víti)
2-1 Jóhann Andri Kristjánsson ('90, víti)
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches