fim 10.jan 2019 13:00
Arnar Helgi Magnússon
Sá korter af leiknum eftir átta tíma ferđalag
Mynd: NordicPhotos
Manchester City slátrađi Burton Albion 9-0 í fyrri undanúrslitaleik ţessara liđa í enska deildabikarnum í gćrkvöldi en leikurinn fór fram á Etihad-leikvanginum í Manchester.

34 rútur međ stuđningsmönnum Burton töfđust á M6 hrađbrautinni á leiđinni á völlinn í gćr. Hluti af M6 brautarinnar var lokuđ um stund.

Einhverjar rútur komust á völlinn áđur en ađ leikurinn hófst á međan ađrar rútur voru seinar sem varđ til ţess ađ stuđningsmenn liđsins sáu ekki allan leikinn.

Emily, grjótharđur stuđningsmađur Burton fór á sínum eigin bíl en hún lagđi af stađ klukkan 13:00 í gćr. Umferđateppan varđ til ţess ađ hún var átta klukkutíma á leiđinni og missti ţví af fyrstu átta mörkum Manchester City í leiknum. Hún sá síđasta mark leiksins sem ađ Riyad Mahrez skorađi.

„Ţetta var svolítiđ löng leiđ fyrir korter af fótbolta. Ég sat föst í fjóra klukkutíma en ég ákvađ ađ snúa ekki viđ. Ég ćtlađi ađ sjá ţennan leik, sama ţó ađ ţađ yrđi bara endaspretturinn," sagđi Emily.Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches