Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   lau 10. nóvember 2018 14:11
Ívan Guðjón Baldursson
England - Byrjunarlið: Jói byrjar á King Power
Mynd: Getty Images
Það fara fjórir leikir af stað samtímis í enska boltanum og er Jóhann Berg Guðmundsson á sínum stað í byrjunarliði Burnley.

Jói og félagar heimsækja Leicester í dag og byrja Chris Wood og Sam Vokes saman frammi í tilraun til að snúa arfaslöku gengi Burnley við.

Leicester teflir fram sínu hefðbundna byrjunarliði í fyrsta heimaleiknum eftir andlát Vichai Srivaddhanaprabha.

Lykilmennirnir Harry Maguire og James Maddison eru þó ekki með vegna meiðsla. Jonny Evans og Rachid Ghezzal taka þeirra stöður í byrjunarliðinu.

Marko Arnautovic leiðir sóknarlínu West Ham gegn Huddersfield og Bournemouth vonar að Callum Wilson haldi áfram að skora er liðið heimsækir Newcastle.

Gerard Deulofeu og Isaac Success eru báðir í byrjunarliði Watford gegn Nathan Redmond og félögum í Southampton.

Leicester: Schmeichel, Pereira, Morgan, Evans, Chilwell, Mendy, Ndidi, Albrighton, Gray, Ghezzal, Vardy

Burnley: Hart, Lowton, Mee, Long, Taylor, Defour, Cork, Lennon, Gudmundsson, Vokes, Wood



Huddersfield: Lossl, Kongolo, Jorgensen, Schindler, Hadergjonaj, Billing, Mooy, Hogg, Lowe, Pritchard, Mounie

West Ham: Fabianski, Zabaleta, Obiang, Rice, Cresswell, Balbuena, Diop, Diangana, Snodgrass, Anderson, Arnautovic



Newcastle: Dubravka, Yedlin, Fernandez, Schar, Dummett, Ki, Diame, Ritchie, Kenedy, Perez, Rondon

Bournemouth: Begovic, Francis, Ake, S Cook, Smith, L Cook, Lerma, Ibe, Brooks, Fraser, Wilson



Southampton: McCarthy, Soares, Yoshida, Hoedt, Bertrand, Lemina, Hojbjerg, Armstrong, Redmond, Gabbiadini, Ings

Watford: Foster, Femenia, Mariappa, Cathcart, Holebas, Chalobah, Doucoure, Hughes, Deulofeu, Pereyra, Success
Athugasemdir
banner
banner
banner