banner
fös 11.jan 2019 05:55
Ívan Guđjón Baldursson
England um helgina - Alvöru áskorun fyrir endurfćtt Man Utd
Mynd: NordicPhotos
Ţađ er einstaklega skemmtileg helgi framundan í ensku úrvalsdeildinni og hefst hún á nágrannaslag í London, ţar sem West Ham tekur á móti Arsenal í hádeginu á laugardaginn.

Liverpool heimsćkir svo Brighton og ţarf sigur til ađ eiga ekki í hćttu á ađ leikmenn missi sjálfstraust, en liđiđ er búiđ ađ tapa tveimur leikjum í röđ.

Íslendingaliđin Burnley og Cardiff eiga mikilvćga heimaleiki samtímis, gegn Fulham og Huddersfield í fallbaráttunni. Jóhann Berg Guđmundsson er tćpur vegna meiđsla í liđi Burnley en Aron Einar Gunnarsson verđur ađ öllum líkindum í byrjunarliđi Cardiff.

Chelsea tekur á móti Newcastle í síđasta leik dagsins og byrjar sunnudagurinn á spennandi viđureign Everton og Bournemouth, ţar sem Gylfi Ţór Sigurđsson gćti leikiđ stórt hlutverk.

Seinni sunnudagsleikurinn er jafnframt stórleikur helgarinnar. Ţar tekur Tottenham á móti frísku liđi Manchester United sem er búiđ ađ vinna fimm leiki í röđ frá ţví ađ Ole Gunnar Solskjćr tók viđ stjórn.

Síđasti leikur 22. umferđar fer fram ađ mánudagskvöldi. Englandsmeistarar Manchester City taka ţar á móti Wolves, sem sló Liverpool úr bikarnum síđasta mánudag.

Laugardagur:
12:30 West Ham - Arsenal (Stöđ 2 Sport)
15:00 Brighton - Liverpool (Stöđ 2 Sport)
15:00 Burnley - Fulham
15:00 Cardiff - Huddersfield
15:00 Crystal Palace - Watford
15:00 Leicester - Southampton
17:30 Chelsea - Newcastle (Stöđ 2 Sport)

Sunnudagur:
14:15 Everton - Bournemouth (Stöđ 2 Sport)
16:30 Tottenham - Man Utd (Stöđ 2 Sport)

Mánudagur:
20:00 Man City - Wolves (Stöđ 2 Sport)
Stöđutaflan England Úrvalsdeildin 2018/2019
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Liverpool 23 19 3 1 54 13 +41 60
2 Man City 23 18 2 3 62 17 +45 56
3 Tottenham 23 17 0 6 48 23 +25 51
4 Chelsea 23 14 5 4 40 19 +21 47
5 Arsenal 23 13 5 5 48 32 +16 44
6 Man Utd 23 13 5 5 46 33 +13 44
7 Watford 23 9 6 8 32 32 0 33
8 Wolves 23 9 5 9 27 31 -4 32
9 Leicester 23 9 4 10 29 29 0 31
10 West Ham 23 9 4 10 30 34 -4 31
11 Everton 23 8 6 9 34 33 +1 30
12 Bournemouth 23 9 3 11 33 42 -9 30
13 Brighton 23 7 5 11 25 32 -7 26
14 Crystal Palace 23 6 4 13 23 32 -9 22
15 Southampton 23 5 7 11 25 40 -15 22
16 Burnley 23 6 4 13 23 43 -20 22
17 Newcastle 23 5 6 12 19 31 -12 21
18 Cardiff City 23 5 4 14 19 44 -25 19
19 Fulham 23 3 5 15 21 51 -30 14
20 Huddersfield 23 2 5 16 13 40 -27 11
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches