Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   mið 11. maí 2022 14:00
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Viktor Segatta í ÍH (Staðfest)
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Í gær fékk markahrókurinn Viktor Smári Segatta leikheimild með ÍH en hann kemur frá Þrótti Vogum.

Viktor er fæddur árið 1992 og hefur skorað 95 mörk í 208 leikjum í öllum keppnum. Síðustu tvö tímabil hefur hann skorað níu mörk í 32 deildarleikjum.

Alls hafa sextán leikmenn fengið félagaskipti í ÍH frá mánaðarmótum. Tólf þeirra koma frá FH.

ÍH spilar í þriðju deild og á dögunum var tilkynnt að Davíð Örvar Ólafsson væri nýr þjálfari liðsins.


Ástríðan - Eiríkur hafði svo bara tíma! Eru Haukar langnæstbesta lið deildarinnar?
Athugasemdir
banner
banner
banner