banner
miđ 11.júl 2018 16:49
Elvar Geir Magnússon
Byrjunarliđ Króatíu og Englands: Óbreytt hjá Southgate
watermark Raheem Sterling og Jesse Lingard í banastuđi.
Raheem Sterling og Jesse Lingard í banastuđi.
Mynd: NordicPhotos
Klukkan 18:00 flautar tyrkneski dómarinn Cuneyt Cakir til leiks í Moskvu ţar sem Króatía og England eigast viđ í undanúrslitum HM.

Leikiđ verđur til ţrautar og mun sigurliđiđ leika gegn Frökkum í úrslitaleik á sunnudaginn.

Hćgri bakvörđur króatíska liđsins, Sime Vrsaljko, meiddist á hné í leiknum gegn Rússlandi og getur ekki spilađ í kvöld.

Markvörđurinn Danijel Subasic hefur veriđ ađ glíma viđ meiđsli aftan í lćri en er klár í slaginn.

Allir leikmenn Englands eru klárir í slaginn og Gareth Southgate landsliđsţjálfari teflir fram óbreyttu byrjunarliđi.

Jamie Vardy er klár eftir ađ hafa misst af sigrinum gegn Svíum vegna nárameiđsla og ţá er Jordan Henderson búinn ađ jafna sig af meiđslum á lćri.
Byrjunarliđ Króatíu: Subasic, Vrsaljko, Lovren, Vida, Strinic, Rakitic, Brozovic, Modric, Perisic, Rebic, Mandzukic.

Byrjunarliđ Englands: Pickford; Walker, Stones, Maguire; Trippier, Lingard, Henderson, Young; Dele Alli, Kane, Sterling.


Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía