banner
ţri 11.sep 2018 20:16
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Fyrsti landsleikur Kolbeins síđan Ísland féll úr leik á EM
Icelandair
Borgun
watermark Ţessi mynd er tekin eftir síđasta landsleik Kolbeins, eftir tapiđ gegn Frakklandi á EM.
Ţessi mynd er tekin eftir síđasta landsleik Kolbeins, eftir tapiđ gegn Frakklandi á EM.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Kolbeinn Sigţórsson var ađ koma inn á sem varamađur fyrir Ísland gegn Belgíu í Ţjóđadeildinni. Kolbeinn fćr síđustu 20 mínúturnar í leiknum.

Stađan er 2-0 fyrir gestina frá Belgíu og er Kolbeinn ađ koma inn á í ţeirri von um ađ geta lagađ stöđuna eitthvađ.

Kolbeinn hefur veriđ mikiđ frá vegna meiđsla og lítiđ sem ekkert spilađ fótbolta síđastliđin tvö ár. Hann er í kvöld ađ leika sinn fyrsta landsleik síđan Ísland féll úr leik á EM 2016, í 8-liđa úrslitum gegn Frakklandi.

Kolbeinn er líklega besti hreinrćktađi sóknarmađurinn sem spilađ hefur fyrir íslenska landsliđiđ og talar tölfrćđin sínu máli í ţeim efnum. Hann er međ 22 mörk í 44 landsleikjum.

Kolbeinn er á mála hjá franska félaginu Nantes en hann er ekki inn í myndinni ţar. Waldemar Kita, forseti Nantes lét Kolbein heyra ţađ í síđustu viku. Kita sagđi ţá ađ Kolbeinn hefđi hafnađ tilbođi frá Panathinaikos í Grikklandi ţar sem hann vildi fá meiri peninga. Kolbeinn svarađi forsetanum og sagđi yfirlýsingar hans ekki eiga viđ rök ađ styđjast.

Kolbeinn er áfram samningsbundinn Nantes og hann nćr vćntanlega ekki ađ fćra sig um set fyrr en í janúar.Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
laugardagur 22. september
Pepsi-deild kvenna
14:00 Valur-Breiđablik
Origo völlurinn
14:00 Grindavík-FH
Grindavíkurvöllur
14:00 Selfoss-ÍBV
JÁVERK-völlurinn
14:00 Stjarnan-Ţór/KA
Samsung völlurinn
14:00 HK/Víkingur-KR
Víkingsvöllur
Inkasso deildin - 1. deild karla
14:00 ÍR-Magni
Hertz völlurinn
14:00 Fram-Víkingur Ó.
Laugardalsvöllur
14:00 Ţór-Leiknir R.
Ţórsvöllur
14:00 Njarđvík-Selfoss
Njarđtaksvöllurinn
16:00 Haukar-HK
Ásvellir
16:00 ÍA-Ţróttur R.
Norđurálsvöllurinn
2. deild karla
14:00 Leiknir F.-Víđir
Fjarđabyggđarhöllin
14:00 Ţróttur V.-Fjarđabyggđ
Vogabćjarvöllur
14:00 Grótta-Huginn
Vivaldivöllurinn
14:00 Tindastóll-Völsungur
Sauđárkróksvöllur
14:00 Kári-Vestri
Akraneshöllin
14:00 Höttur-Afturelding
Vilhjálmsvöllur
sunnudagur 23. september
Pepsi-deild karla
14:00 Fjölnir-Breiđablik
Extra völlurinn
14:00 KR-Fylkir
Alvogenvöllurinn
14:00 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
14:00 KA-Grindavík
Akureyrarvöllur
14:00 ÍBV-Stjarnan
Hásteinsvöllur
14:00 Keflavík-Víkingur R.
Nettóvöllurinn
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía