banner
lau 11.nóv 2017 11:30
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Bonucci ósáttur: Hann nefbraut mig
Mynd: NordicPhotos
Leonardo Bonucci gagnrýndi dómarann Cuneyt Cakir eftir leik Ítalíu og Svíţjóđar í umspilinu fyrir HM í gćr.

Bonucci vildi sjá Ola Toivonen, sóknarmann Svía, fjúka út af međ rautt spjald í byrjun leiksins.

Bonucci fékk olnbogaskot frá Toivonen og nefbrotnađi. Ţrátt fyrir ţađ fékk Toivonen ekki einu sinni spjald frá dómara leiksins.

Bonucci klárađi leikinn sem endađi 1-0 fyrir Svíţjóđ, en hann lét dómarann heyra ţađ eftir leik.

„Hann nefbraut mig eftir 30 sekúndur og hefđi átt ađ fá rautt spjald. Ţađ er ekki mikiđ meira sem hćgt er ađ segja um ţađ," sagđi Bonucci ósáttur eftir leikinn.

„Dómari međ meiri karakter hefđi sent ađ minnsta kosti einn leikmann Svíţjóđar af velli međ rautt spjald."
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
ţriđjudagur 25. september
2. flokkur karla - bikarúrslit
19:15 Fjölnir/Vćngir-FH
Valsvöllur
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía