lau 11.nóv 2017 11:33
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Segir ađ ţađ sé allt í lagi međ Phil Jones
Mynd: NordicPhotos
„Ţađ lítur út fyrir ađ ţađ sé allt í lagi međ hann," sagđi Gareth Southgate, landsliđsţjálfari Englands, er hann var spurđur út í stöđuna á varnarmanninum Phil Jones.

Jones fór meiddur af velli á 24. mínútu í vináttulandsleik Englands og Ţýskalands í gćrkvöldi.

Stuđningsmenn Manchester United urđu margir hverjir mjög áhyggjufullir ţegar ţeir sáu Jones fara meiddan af velli í gćr, en hann er ţekktur fyrir ađ vera mikill meiđslapési.

Útlitiđ er betra núna, en svo gćti fariđ ađ Jones ţurfi jafnvel ekki ađ draga sig úr enska landsliđshópnum.

„Viđ skođuđum hann. Ţetta er eitthvađ sem hefur veriđ ađ hrjá hann áđur, en ţetta er ekki verra núna sem er gott. Viđ munum sjá til hvort hann verđi áfram međ okkur," sagđi Southgate.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía