lau 11.nóv 2017 06:00
Helgi Fannar Sigurđsson
Ventura: Verđum ađ gera betur
Gian Piero Ventura.
Gian Piero Ventura.
Mynd: NordicPhotos
Gian Piero Ventura, knattspyrnustjóri Ítalska landsliđsins var skiljanlega ekki sáttur međ 1-0 tap sinna manna gegn Svíum í fyrri leik liđanna í umspili um laust sćti á HM í Rússlandi nćsta sumar.

Jakob Johansson skorađi markiđ sem skilur liđin nú ađ fyrir seinni leik viđureignarinnar.

„Ţađ hefđi breytt öllu ef viđ hefđum komist yfir, til dćmis ţegar Belotti skallađi framhjá," sagđi Ventura.

„Leikurinn snérist mikiđ um líkamleg átök og ţađ kom sér illa fyrir okkur, viđ getum kannski ekki bćtt okkur mikiđ líkamlega á ţeim stutta tíma sem er í nćsta leik en viđ verđum ađ lesa seinni leikinn betur."

Seinni leikurinn fer fram á San Siro í Mílanó-borg nćstkomandi mánudag og vonast Ventura eftir stuđningi ţar.

„Viđ höfum 90 mínútur til ađ snúa blađinu viđ og ég vonast eftir góđum stuđningi á San Siro."

Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
sunnudagur 23. september
Pepsi-deild karla
14:00 Fjölnir-Breiđablik
Extra völlurinn
14:00 KR-Fylkir
Alvogenvöllurinn
14:00 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
14:00 KA-Grindavík
Akureyrarvöllur
14:00 ÍBV-Stjarnan
Hásteinsvöllur
14:00 Keflavík-Víkingur R.
Nettóvöllurinn
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía