Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   fös 12. mars 2021 05:55
Ívan Guðjón Baldursson
Ísland um helgina - Meira en 30 leikir um helgina
Mynd: Tómas Freyr Kristjánsson
Mynd: Fótbolti.net - Hulda Margrét
Undirbúningstímabilið í íslenska boltanum er í fullu fjöri og eru rúmlega 30 leikir á dagskrá yfir helgina.

Leikið er í Lengjubikar karla og kvenna og er nokkuð um áhugaverðar viðureignir.

Í kvöld á Þór leik við Víking R. þar sem Víkingar geta hirt toppsæti riðilsins af KR með sigri. Leiknir og Þróttur mætast þá í Reykjavíkurslag og á Fram leik við Kórdrengi.

Á morgun keppir Valur til að mynda við Aftureldingu og Breiðablik við Fylki í karlaflokki á meðan ÍBV og Þróttur R. eigast við í kvennaflokki.

Föstudagur:
Lengjubikar karla - A-deild, riðill 2
19:00 Fram-Kórdrengir (Framvöllur)
21:00 Þór-Víkingur R. (Boginn)

Lengjubikar karla - A-deild, riðill 4
19:00 Leiknir R.-Þróttur R. (Domusnovavöllurinn)

Lengjubikar karla - C-deild, riðill 3
20:00 Björninn-Hvíti riddarinn (Fjölnisvöllur - Gervigras)

Lengjubikar kvenna - C-deild, riðill 1
20:00 Fjölnir-Hamar (Egilshöll)

Laugardagur:
Lengjubikar karla - A-deild, riðill 1
14:00 Valur-Afturelding (Origo völlurinn)
15:00 Víkingur Ó.-HK (Ólafsvíkurvöllur)
16:00 KA-Grindavík (KA-völlur)

Lengjubikar karla - A-deild, riðill 3
12:00 Keflavík-ÍA (Reykjaneshöllin)
14:00 Selfoss-Stjarnan (JÁVERK-völlurinn)

Lengjubikar karla - A-deild, riðill 4
13:00 Breiðablik-Fylkir (Kópavogsvöllur)
15:00 Fjölnir-ÍBV (Egilshöll)

Lengjubikar kvenna - A-deild, riðill 1
14:00 Þróttur R.-ÍBV (Eimskipsvöllurinn)

Lengjubikar karla - B-deild, riðill 1
14:00 Elliði-Njarðvík (Fylkisvöllur)
14:00 KV-KFS (KR-völlur)
16:00 Þróttur V.-Ægir (Domusnovavöllurinn)

Lengjubikar karla - B-deild, riðill 3
16:00 Magni-Kári (Dalvíkurvöllur)

Lengjubikar karla - B-deild, riðill 4
13:30 Dalvík/Reynir-Leiknir F. (Dalvíkurvöllur)
14:00 Höttur/Huginn-Einherji (Fellavöllur)

Lengjubikar karla - C-deild, riðill 1
12:00 Álftanes-Álafoss (Bessastaðavöllur)
19:00 Skallagrímur-Vatnaliljur (Akraneshöllin)

Lengjubikar karla - C-deild, riðill 2
14:00 Úlfarnir-Stokkseyri (Framvöllur - Úlfarsárdal)

Lengjubikar karla - C-deild, riðill 3
16:00 Ýmir-Uppsveitir (Kórinn - Gervigras)

Lengjubikar karla - C-deild, riðill 5
15:00 Kría-KM (Vivaldivöllurinn)

Lengjubikar karla - C-deild, riðill 6
14:00 KB-Úlfarnir (Domusnovavöllurinn)
14:00 Ísbjörninn-Léttir (Kórinn - Gervigras)

Lengjubikar kvenna - C-deild, riðill 1
16:00 Álftanes-Fram (Bessastaðavöllur)

Lengjubikar kvenna - C-deild, riðill 2
14:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir-Sindri (Fjarðabyggðarhöllin)

Sunnudagur:
Lengjubikar karla - A-deild, riðill 3
12:00 Grótta-Vestri (Vivaldivöllurinn)

Lengjubikar karla - B-deild, riðill 3
17:00 KF-ÍH (Boginn)

Lengjubikar karla - C-deild, riðill 1
12:00 Mídas-GG (Víkingsvöllur)

Lengjubikar karla - C-deild, riðill 4
14:00 Smári-KFR (Fagrilundur - gervigras)
14:00 KFB-KH (Bessastaðavöllur)

Lengjubikar kvenna - C-deild, riðill 2
14:00 Völsungur-Hamrarnir (Vodafonevöllurinn Húsavík)
Athugasemdir
banner
banner
banner