miđ 13.jún 2018 07:23
Elvar Geir Magnússon
Messi í myndatöku fyrir leikinn gegn Íslandi
Icelandair
Borgun
watermark Messi myndađur.
Messi myndađur.
Mynd: Argentína
Í bćnum Bronnitsy, sem er rétt utan viđ Moskvu, er argentínska landsliđiđ međ sínar bćkistöđvar og býr sig undir komandi átök.

Eins og lesendur eru međ á hreinu ţá mćtast Ísland og Argentína á laugardaginn klukkan 13 en leikurinn verđur á heimavelli Spartak í Moskvu.

Argentína hefur veriđ međ svipađa rútínu og Ísland í ađdraganda leiksins. Á mánudaginn var liđiđ međ opna ćfingu ţar sem ađdáendur gátu fylgst međ Lionel Messi og félögum ćfa.

Í gćr fór liđiđ svo í opinbera myndatöku hjá FIFA ţar sem međal annars voru tekin upp myndskot sem notuđ verđa í beinni útsendingu frá leiknum á laugardag.

Sjá einnig:
Ólafur Ingi sló í gegn í myndatöku hjá FIFA

Argentínskur íţróttafréttamađur sagđi viđ Fótbolta.net ađ argentínska liđiđ virkađi mjög einbeitt og yfirvegađ fyrir mótiđ ţrátt fyrir ţá gríđarlegu pressu sem er á ţví frá eigin ţjóđ.


Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía