Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   þri 16. október 2018 14:00
Elvar Geir Magnússon
Terry segist vera fjórum til fimm árum frá því að verða stjóri
John Terry er orðinn aðstoðarstjóri Aston Villa.
John Terry er orðinn aðstoðarstjóri Aston Villa.
Mynd: Getty Images
John Terry, fyrrum fyrirliði Englands og Chelsea, segist ekki vera tilbúinn í að verða knattspyrnustjóri.

Terry var ráðinn aðstoðarmaður Dean Smith hjá Aston Villa í Championship-deildinni.

„Ég hef metnað til að verða knattspyrnustjóri einn daginn. En það er eftir fjögur til fimm ár. Ég er langt frá því að vera tilbúinn. Ég vil læra meira fyrst," segir Terry sem er 37 ára.

Terry tilkynnti það á dögunum að hann hefði lagt skóna á hilluna og er nú orðinn aðstoðarmaður Smith sem er fyrrum stjóri Walsall og Brentford.

Sjá einnig:
Pistill - Goðsögnin John Terry
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner