Arsenal hlustar á tilboð í Jesus - Tottenham reynir við Gallagher - Liverpool orðað við varnarmann Frankfurt
   fös 17. apríl 2020 08:54
Elvar Geir Magnússon
Tíu fljótustu fótboltamenn heims
Kylian Mbappe, leikmaður PSG og franska landsliðsins.
Kylian Mbappe, leikmaður PSG og franska landsliðsins.
Mynd: Fótbolti.net - Elvar Geir Magnússon
Franska blaðið Le Figaro stóð fyrir rannsókn á því hverjir séu hröðustu fótboltamenn heims.

Kylian Mbappe, leikmaður PSG, trónir á toppnum en númer tvö er Inaki Williams hjá Athletic Bilbao.

Fljótastur í ensku úrvalsdeildinni er Pierre-Emerick Aubameyang hjá Arsenal sem er í þriðja sætinu.

Karim Bellarabi hjá Bayer Leverkusen er í fjórða sæti og þar á eftir koma svo tveir leikmenn Manchester City.

Tíu hröðustu leikmenn heims
1. Kylian Mbappe - 36km/h
2. Inaki Williams - 35.7km/h
3. Pierre-Emerick Aubameyang - 35.5km/h
4. Karim Bellarabi - 35.27km/h
5. Kyle Walker - 35.21km/h
6. Leroy Sane - 35.04km/h
7. Mohamed Salah - 35km/h
8. Kingsley Coman - 35km/h
9. Alvaro Odriozola - 34.99km/h
10. Nacho Fernandez - 34.62km/h
Athugasemdir
banner
banner