Man Utd vill fá Watkins - Helmingslíkur á að Ten Hag verði áfram - PSG hefur áhuga á Mateta
   fim 02. maí 2024 05:55
Brynjar Ingi Erluson
England í dag - Chelsea mætir Tottenham
Pochettino mætir sínum gömlu félögum
Pochettino mætir sínum gömlu félögum
Mynd: Getty Images
Chelsea og Tottenham mætast í 26. umferð ensku úrvalsdeildarinnar klukkan 18:30 á Stamford Bridge í kvöld.

Leikurinn átti upphaflega að fara fram í lok febrúar en var frestað vegna þátttöku Chelsea í enska deildabikarnum.

Mauricio Pochettino, stjóri Chelsea, mætir sínum gömlu félögum og getur gert þeim grikk með sigri. Tottenham er í baráttu við Aston Villa um Meistaradeildarsæti, en tap í dag mun svo gott sem gera út um vonir Lundúnaliðsins.

Chelsea er á meðan að reyna við Evrópusæti en til þess þarf liðið að vinna í kvöld.

Leikur dagsins:
18:30 Chelsea - Tottenham
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Man City 37 27 7 3 93 33 +60 88
2 Arsenal 37 27 5 5 89 28 +61 86
3 Liverpool 37 23 10 4 84 41 +43 79
4 Aston Villa 37 20 8 9 76 56 +20 68
5 Tottenham 37 19 6 12 71 61 +10 63
6 Chelsea 37 17 9 11 75 62 +13 60
7 Newcastle 37 17 6 14 81 60 +21 57
8 Man Utd 37 17 6 14 55 58 -3 57
9 West Ham 37 14 10 13 59 71 -12 52
10 Brighton 37 12 12 13 55 60 -5 48
11 Bournemouth 37 13 9 15 53 65 -12 48
12 Crystal Palace 37 12 10 15 52 58 -6 46
13 Wolves 37 13 7 17 50 63 -13 46
14 Fulham 37 12 8 17 51 59 -8 44
15 Everton 37 13 9 15 39 49 -10 40
16 Brentford 37 10 9 18 54 61 -7 39
17 Nott. Forest 37 8 9 20 47 66 -19 29
18 Luton 37 6 8 23 50 81 -31 26
19 Burnley 37 5 9 23 40 76 -36 24
20 Sheffield Utd 37 3 7 27 35 101 -66 16
Athugasemdir
banner
banner
banner